
Þessum viðburði er lokið.
Samráðsþing KFUM og KFUK
Föstudagur 22. október 2021 @ 19:00 - Sunnudagur 24. október 2021 @ 11:00
Samráðsþingið verður í Vatnaskógi helgina 22.-24. október. Markmiðið með samráðsþinginu eru að …
- Efla og auka tengsl forystufólks KFUM og KFUK.
- Vera vettvangur stefnumarkandi umræðu.
- Efla samfélagsþáttinn og hvetja forystufólk félagsins til góðra verka.
Til þingsins er boðið félögum úr stjórn félagsins, stjórnum starfsstöðva og stjórnum skilgreindra verkefna (þ.e. kóranna, Basar KFUK, Jól í skókassa og Sportfélagsins).
Ekki er innheimt þátttökugjald fyrir helgina. Þátttakendur sjá sjálfir um að koma sér til og frá Vatnaskógi.