Fjarfjör KFUM og KFUK er áskoranakeppni fyrir börn og unglinga í deildarstarfi KFUM og KFUK. Öðru hvoru senda leiðtogar í deildarstarfi félagsins inn áskorun fyrir áhugasama. Þau sem taka áskoruninni geta sent mynd eða myndband á Instagram merkt viðkomandi áskorun (#fjarfjorXX).

Ef Instagram reikningurinn þinn er „private“ eða þú ert ekki á Instragram, þá getur þú sent mynd eða myndband á fjarfjor@kfum.is til að taka þátt.

2020-04-27T18:57:30+00:00

Kópavogskirkja býður upp á #fjarfjor11

https://www.instagram.com/p/B_fruLJgOm6/ Ellefta fjarfjör-áskorunin kemur Fannari og Adda starfsmönnum Kópavogskirkju, en æskulýðsstarfið í Kópavogskirkju hefur tekið þátt í ýmsum verkefnum með KFUM og KFUK á liðnum árum. Addi og Fannar hvetja [...]

2020-04-21T13:29:03+00:00

Gerðu eigið matreiðslumyndband – #fjarfjor10

https://www.instagram.com/p/B_PcebvgO3D/ Tíunda fjarfjör-áskorunin kemur frá Ella starfsmanni KFUM og KFUK á Holtavegi í Reykjavík. Hann hvetur þig til að útbúa eigið matreiðslumyndband og deila á samfélagsmiðlum með myllumerkinu #fjarfjor10. Til [...]

2020-04-07T23:33:08+00:00

Leiðtogar í Hveragerði kynna #fjarfjor08

https://www.instagram.com/tv/B-sqx7ZgLyD/ Leiðtogar KFUM og KFUK í Hveragerðiskirkju hvetja þig til að reyna hvers kyns „trick-shots“. Til að fá stig fyrir deildina sína er hægt að taka upp sýnishorn af leiknum [...]

2020-03-30T20:27:56+00:00

Kústskaft – #fjarfjor04

https://www.instagram.com/tv/B-Xs-QNAtlt/ Fjórða áskorunin í fjarfjöri kemur frá leiðtogum í yngri-deildarstarfi KFUK í Lindakirkju. Rétt er að minna á að þennan leik er að svo stöddu aðeins hægt að leika með [...]

2020-03-26T23:10:57+00:00

Leikur úr Lindakirkju – #fjarfjor03

https://youtu.be/V0PbTr0aEdo   Þriðja #fjarfjor03 áskorunin er skemmtilegur leikur fyrir tvo úr Lindakirkju. Hægt er að spila hann með tilskilinni tveggja metra fjarlægð milli þátttakenda, nú eða yfir Facetime, á Google [...]

2020-03-24T23:58:23+00:00

Handstaða – #fjarfjor02

  Áskorun 2 í fjarfjöri kemur frá KFUM og KFUK á Akureyri. En hún Eydís æskulýðsfulltrúi á Akureyri skorar á okkur að standa á höndum meðan við teljum [...]

2020-03-26T20:31:13+00:00

Spilaborg – #fjarfjor01

  Fyrsta áskorun í fjarfjöri kemur frá æskulýðsfulltrúum KFUM og KFUK í Reykjavík sem fá það að láni frá KFUM í Hollandi. Verkefnið þitt er að byggja eins [...]