Fréttir

Barnvænt Ísland-samráð við börn

Höfundur: |2020-10-28T14:13:55+00:0028. október 2020|

Sem leiðandi æskulýðshreyfing þá viljum við hjá KFUM og KFUK á Íslandi hvetja börn og ungmenni til að lýðræðislegrar þátttöku. Hérna er kjörið tækifæri til þess, félagsmálaráðuneytið er nú að vinna að því að gera Ísland að enn betri stað [...]

Basar KFUK

Höfundur: |2020-10-22T13:43:52+00:0022. október 2020|

Basar KFUK verður haldinn laugardaginn 28. nóvember nk., frá kl. 13:00 til 17:00 á Holtavegi 28, 104 Rvk.  Að því gefnu að aðstæður og takmarkanir vegna COVID-19 leyfi slíkan viðburð. Á basarnum eru handgerðar vörur, jólaskraut, dúkar, leikföng, fatnaður og [...]

Jólaflokkar fyrir stúlkur í Vindáshlíð

Höfundur: |2020-10-20T15:56:13+00:005. október 2020|

Í ár verður boðið upp á tvo jólaflokka í Vindáshlíð sem munu svo sannarlega koma stelpunum í hátíðarskap! Fyrsti flokkurinn (9-11 ára) verður haldin helgina 27.-29. nóvember, og seinni flokkurinn (12-14 ára) verður haldin helgina 11.-13. desember. Það verður mikil [...]

Viðbrögð KFUM og KFUK við hertum Covid aðgerðum!

Höfundur: |2020-10-05T12:08:54+00:005. október 2020|

Viðbrögð KFUM og KFUK við hertum Covid aðgerðum stjórnvalda sem tóku gildi í dag: Allt fullorðinsstarf félagsins fellur niður í tvær vikur, þ.m.t. kórastarf og AD fundir. Æskulýðsstarf félagsins helst óbreytt, enda ná aðgerðir stjórnvalda ná ekki til grunnskólabarna.  Eftir [...]

Jóla Mæðgnaflokkur í Vindáshlíð

Höfundur: |2020-09-28T15:37:50+00:0028. september 2020|

Boðið verður upp á tvo Mæðgnaflokka í Vindáshlíð í ár! Fyrsti flokkurinn verður haldin 20.-22. Nóvember, og seinni flokkurinn verður 4.-6. desember.  Mæðgur af öllum stærðum og gerðum á aldrinum 6-99 ára eru boðnar að fagna hátíðinni saman í Hlíðinni, [...]

Fara efst