Fréttir

/Fréttir/

Línuhappdrætti skógarmanna úrdráttur

skrifaði|2019-09-16T13:28:42+00:0016. september 2019|

Dregið var í línuhappdrætti Skógarmanna 2019 þann 7. september síðastliðin Hægt er að vitja ósóttra vinninga á skrifstofu KFUM og KFUK Holtavegi 28 á milli 9:00 – 17:00. Skógarmenn KFUM þakka stuðninginn sem mun nýtast við uppbyggingu í Vatnaskógi en [...]

Leiðtogaþjálfun KFUM og KFUK fyrir 15-17 ára

skrifaði|2019-09-16T12:15:05+00:0016. september 2019|

Mig langaði til að kynna fyrir ykkur leiðtogaþjálfun KFUM og KFUK fyrir 15-17 ára. Leiðtogaþjálfunin samanstendur af fjórum leiðtogahelgum sem haldnar eru í sumarbúðum félagsins yfir tveggja ára tímabil. Tilgangur með þjálfuninni er að efla einstaklinginn og hæfileika hans til [...]

Kvennakór KFUK opin æfing

skrifaði|2019-09-16T10:04:56+00:0016. september 2019|

Kvennakórinn Ljósbrot hefur 3. starfsár sitt með opinni æfingu miðvikudaginn 18. september kl. 17:00. Allar konur eru velkomnar.  Stjórnandi kvennakórsins er Keith Reed óperusöngvari og söngkennari. Æfingarnar taka um eina klukkustund. Á æfingum er kennd söngtækni og túlkun en ekki [...]

Vetrarstarf KFUM og KFUK að hefjast!

skrifaði|2019-09-16T19:05:44+00:0014. september 2019|

Nú er vetrarstarf KFUM og KFUK í æskulýðsdeildum um land allt að hefjast af fullum krafti. Leiðtogar deildanna eru að setja sig í stellingar og gera sig tilbúna fyrir skemmtilegan vetur. Deildarstarf KFUM og KFUK er fyrir börn í 2.-10.bekk [...]

Dagskrá fyrir Karlaflokk

skrifaði|2019-09-02T16:32:01+00:002. september 2019|

Karlaflokkur í Vatnaskógi 6. - 8. sept. 2019  Helgina 6. - 8. sept. verður karlaflokkur í Vatnaskógi, ætlaður karlmönnum á aldrinum 17-99 ára.   Tilgangur helgarinnar er að styrkja líkama, sál og anda.  Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu fyrir Vatnaskóg.  Andinn og sálin eru styrkt með erindum, biblíufræðslu, bænastundum, kvöldvöku og guðsþjónustu.  Verð á Heilsudaga karla er kr. 13.100. Hægt er að [...]