Aðalfundur KFUM og KFUK ásamt fundum einstakra starfsstöðva
Í mars halda sumarbúðir KFUM og KFUK og aðrar starfsstöðvar aðalfundi sína. Aðalfundur KFUM og KFUK á Íslandi er síðan haldinn um miðjan apríl. Aðalfundir eru mikilvægar vörður í starfi félagsins og starfsstöðva, litið er yfir farin veg og stefna [...]