8abcdea2c658ddb1c5b8b7611e143903

Fréttir

Kaffisala Vindáshlíðar

Höfundur: |2023-05-19T15:51:13+00:0019. maí 2023|

Hin árlega kaffisala Vindáshlíðar verður haldin sunnudaginn 4. júní næstkomandi í Vindáshlíð. Tilvalið að taka smá forskot á sæluna sem verður í Hlíðinni í sumar og njóta saman á þessum yndislega degi. Sannkölluð sumargleði! DAGSKRÁ 14:00 Fánahylling 14:10 Guðsþjónusta í [...]

Vorhátíð Kaldársels aflýst

Höfundur: |2023-05-17T10:31:36+00:0017. maí 2023|

Því miður er veðrið okkur ekki í hag á Uppstigningardag, spáð er roki, rigningu og kulda og höfum við því tekið þá erfiðu ákvörðun að aflýsa Vorhátíðinni. Við stefnum á að vera með Haustfagnað í staðinn og munum auglýsa það [...]

Vortónleikar Karlakórs KFUM

Höfundur: |2023-05-05T09:31:03+00:005. maí 2023|

Karlakór KFUM verður með vortónleika mánudaginn 8. maí kl. 20.00 Tónleikarnir verða á Holtavegi 28. Stjórnandi er Ásta Haraldsdóttir. Píanóleikari er Antonía Hevesi. Miðaverð er 3.000 kr og eru miðar seldir við innganginn  og á www.klik.is. https://www.klik.is/event/buyingflow/58

Vorhátíð Kaldársels

Höfundur: |2023-04-25T14:59:11+00:0025. apríl 2023|

Vorhátíð Kaldársels verður fimmtudaginn 18. maí, Uppstigningardag. Þar verður mikið fjör, sérstaklega fyrir yngri kynslóðina. Á staðnum verða hoppkastalar, andlitsmálning, grillaðar pylsur, candy floss og popp. Búdótið verður tekið út og svo mætti lengi telja. Þetta er kjörið tækifæri fyrir [...]

Fara efst