Fréttir

Upphafssíða/Fréttir/

Ferðasaga Jóla í skókassa

Höfundur: |2020-02-17T12:00:04+00:0017. febrúar 2020|

Í janúar fóru þrír sjálfboðaliðar til Úkraínu til að fylgja eftir verkefninu Jól í skókassa og nú hafa þau deilt sögu sinni og upplifun með okkur hér https://www.kfum.is/skokassar/2020/02/17/jol-i-skokassa-2020-ferdasaga/ Það er virkilega gaman að lesa frásögn þeirra og skoða myndir frá ferðinni.

Nýir félagar boðnir velkomnir

Höfundur: |2020-02-12T16:47:58+00:0012. febrúar 2020|

Hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK var 11. febrúar. Síðastliðið ár hafa 28 nýir félagar bæst í hópinn og voru 15 þeirra viðstaddir hátíðlega athöfn. Sólveig Reynisdóttir formaður KFUM og KFUK á Íslandi og Stefán Jónsson varaformaður KFUM og KFUK [...]

Viðburðir í Vatnaskógi 2020

Höfundur: |2020-02-11T15:04:48+00:0011. febrúar 2020|

Hér eru upplýsingar um nokkra viðburði sem eru framundan í Vatnaskógi 2020   FEÐGINAFLOKKUR 24. til 26. apríl. Fyrir feður og dætur 6 ára og eldri Í feðginaflokki fer fram skemmtileg dagskrá fyrir feður og dætur, og áhersla lögð á [...]

Verndum þau á Suðurnesjum

Höfundur: |2020-02-03T20:09:51+00:003. febrúar 2020|

Næsta Verndum þau námskeið fer fram þann 6. febrúar 2020 í félagsheimili KFUM og KFUK að Hátúni 36, Keflavík. Skráning fer fram á netfangið aev@aev.is eigi síðar en 5. febrúar n.k. Við skráningu þarf að koma fram nafn þátttaka, kennitala og félagasamtök. [...]