Fréttir

Upphafssíða/Fréttir/

Árshátíð Hlíðarmeyja

Höfundur: |2020-01-16T15:03:21+00:0016. janúar 2020|

Árshátíð Hlíðarmeyja verður haldin í starfsstöðvum KFUM og KFUK að Holtavegi 28, sunnudaginn 9. febrúar kl. 13–14:30. Þangað eru allar stelpur sem dvöldu í Hlíðinni sl. sumar hjartanlega velkomnar. Að venju verður mikið fjör, foringjar frá liðnu sumri sjá um [...]

Fréttabréf KFUM og KFUK er komið út

Höfundur: |2020-01-03T15:38:40+00:003. janúar 2020|

Fréttabréf KFUM og KFUK er komið út. Í blaðinu er að vanda upplýsingar um fjölbreytt vetrarstarf félagsins, deildarstarf fyrir börn og unglinga, dagskrá fyrir fullorðinsstarf og margt fleira. Hægt er að nálgast Fréttabréfið á issuu.com - https://issuu.com/kfumkfuk/docs/fr_ttabr_f_jan_ar_2020