Fréttir

Home/Fréttir/

4.656 jólagjafir til Úkraínu

Höfundur: |2019-11-09T22:13:45+00:009. nóvember 2019|

Lokaskiladagur verkefnisins Jól í skókassa var í dag laugardaginn 9.nóvember. Eftir viðburðaríkan mótttökudag í félagshúsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28 í Reykjavík, gekk hópur sjálfboðaliða úr starfi KFUM og KFUK frá 4.656 skókössum í flutningagám sem fer til Úkraínu á [...]

Skráning fyrir miðnæturmót unglingadeilda

Höfundur: |2019-11-08T17:00:00+00:008. nóvember 2019|

Skráning fyrir haustferð yngri deilda og á miðnæturíþróttamót unglingadeilda er á vefnum www.sumarfjor.is undir liðnum vetrarstarf. Hægt er að komast beint á skráningarsíðuna með því að smella á slóðina: https://sumarfjor.is/Event.aspx?id=16. Mikilvægt velja rétt deildarstarf/kirkju þegar börn og unglingar eru skráð. 

Skráning í haustferð yngri deilda

Höfundur: |2019-11-08T16:57:08+00:008. nóvember 2019|

Skráning fyrir haustferð yngri deilda og á miðnæturíþróttamót unglingadeilda er á vefnum www.sumarfjor.is undir liðnum vetrarstarf. Hægt er að komast beint á skráningarsíðuna með því að smella á slóðina: https://sumarfjor.is/Event.aspx?id=16. Mikilvægt velja rétt deildarstarf/kirkju þegar börn og unglingar eru skráð. 

Jól í skókassa.

Höfundur: |2019-11-05T10:03:57+00:005. nóvember 2019|

Nú fer að koma að síðasta skiladegi fyrir Jól í skókassa. Síðasti skiladagurinn er laugardagurinn 9. nóvember en þá verður tekið á móti kössum í húsnæði KFUM og KFUK  á Holtavegi 28 frá 11-16. Við hvetjum ykkur til að taka [...]

Herrakvöld KFUM

Höfundur: |2019-10-23T12:54:55+00:0021. október 2019|

Herrakvöld KFUM til stuðnings nýjum Matskála í Vatnaskógi Verður haldið 31. október og hefst kl. 19:00 Boðið verður uppá frábæran mat og vönduð skemmtiatriði. Veislustjórar verða Gunnar M Sandholt og Sigurbjörn Sveinsson. Þeir félagar Ragnar Bjarnason og Þorgeir Ástvaldsson koma [...]

GLS leiðtogaráðstefna 2019

Höfundur: |2019-10-14T14:41:01+00:0014. október 2019|

Nú fer að líða að GLS leiðtogaráðstefnunni. Ráðstefnan verður 1. – 2. Nóvember í Háskólabíói. Markmið GLS á Íslandi er að hvetja og byggja upp leiðtoga bæði í kirkjum og fyrirtækjum/stofnunum til þess að veita góða og vandaða forystu með [...]