Aðalfundi KFUM og KFUK frestað

Höfundur: |2021-03-31T13:48:59+00:0031. mars 2021|

Vegna þeirrar óvissu sem samkomutakmarkanir skapa, hefur stjórn KFUM og KFUK ákveðið að fresta aðalfundi félagsins, sem boðaður hafði verið laugardaginn 17. apríl nk.  Stjórnin er að horfa til laugardagsins 1. maí fyrir aðalfundinn, en það skýrist þegar næstu skref stjórnvalda [...]

Páskabingó KFUM og KFUK

Höfundur: |2021-03-29T17:02:24+00:0029. mars 2021|

Framundan eru páskar þar sem við munum öll ferðast innanhús. KFUM og KFUK hvetur alla fjölskylduna til uppbyggjandi og skemmtilegrar samveru yfir heimahátíðina. Páskabingó KFUM og KFUK eru tólf verkefni fyrir alla fjölskylduna til að leysa saman yfir páskana. Þegar bingóspjaldið er [...]

Vorferð yngrideilda

Höfundur: |2021-03-22T16:03:06+00:0022. mars 2021|

Vorferð yngrideilda var haldin helgina 12.-13.mars í Vatnaskógi fyrir allar yngrideildir í starfi KFUM og KFUK.  Mótið var afar vel sótt þar sem fjölbreytt dagskrá var í boði fyrir börning og allir fundu eitthvað fyrir sitt hæfi, má þá helst [...]

Fara efst