Fréttir

Aukaflokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2020-08-06T11:08:37+00:006. ágúst 2020|

“Já vertu nú með uppí Vatnaskóg!” Vegna mikillar eftirspurnar býður Vatnaskógur uppá 4 daga aukaflokk dagana 17. til 20. ágúst, flokkurinn verður fyrir stráka 9 til 12 ára. Tilvalið að skella sér í Vatnaskóg nú i sumarlok og njóta alls [...]

Sæludögum 2020 í Vatnaskógi aflýst

Höfundur: |2020-07-30T13:01:15+00:0030. júlí 2020|

Sæludögum 2020 í Vatnaskógi aflýst Skógarmenn KFUM, sem reka sumarbúðir í Vatnaskógi, hafa tekið þá ákvörðun að aflýsa Sæludögum í Vatnaskógi um verslunarmannahelgina. Sæludagar eru fjölskylduhátíð í anda sumarbúða KFUM og KFUK sem haldin hefur verið í Vatnaskógi samfellt frá [...]

Góður gestur í Vatnaskógi

Höfundur: |2020-07-17T01:10:47+00:0017. júlí 2020|

Drengirnir í Ævintýraflokki fengu heldur betur óvænta heimsókn á veisludegi í Vatnaskógi. Foringjaliðið fékk góða aðstoð frá landsliðsmanninum Rúrik Gíslasyni sem skoraði hvert markið á fætur öðru í æsispennandi leik í grenjandi rigningu. Niðurstaðan var þó 4-6 sigur hjá Stjörnu- og [...]

Fara efst