Fréttir

KFUM í Vestmannaeyjum 100 ára

Höfundur: |2024-12-03T08:44:59+00:003. desember 2024|

Þann 30. nóvember síðastliðinn, voru liðin 100 ár frá stofnun KFUM í Vestmannaeyjum. Félagið hefur ávalt verið í miklu og góðu samstarfi við Landakirkju enda var einn af stofnendum félagsins Sr. Sigurjón Þ. Árnason sem var prestur í Landakirkju í [...]

Sörusala Skógarmanna

Höfundur: |2024-11-29T12:47:24+00:0025. nóvember 2024|

Skógarmenn kynna, SÖRUR TIL SÖLU Í ár eins og síðustu ár ætla Skógarmenn að bjóða upp á sörur til sölu til styrktar nýjum matskála í Vatnaskógi. 50 sörur í kassa og kostar kassinn 8.500 kr. Takmarkað magn í boði. Lokað [...]

Smákökudeig Vindáshlíðar

Höfundur: |2024-11-14T11:56:58+00:0014. nóvember 2024|

Jólasnjórinn fellur mjúklega fyrir utan gluggann, útvarpið spilar bestu jólalögin og heitt kakó er á könnunni. Þá tekurðu fram smákökudeig Hlíðarmeyja – einfalt og dásamlega gott – og þú bakar heitar, nýbakaðar smákökur sem fylla húsið af dásamlegum jólailm. Með [...]

Basar KFUK

Höfundur: |2024-11-13T09:22:08+00:0013. nóvember 2024|

Hinn árlegi Basar KFUK verður haldinn í félagshúsi KFUM og KFUK á Íslandi, Holtavegi 28, laugardaginn 30. nóvember nk. Basarinn er opinn frá kl. 13:00 til 17:00. Basarinn er þekktur fyrir fjölbreytt úrval af fallegum vörum. Mikið úrval af vönduðu [...]

Herrakvöld Vatnaskógar

Höfundur: |2024-10-31T09:24:55+00:0031. október 2024|

Það er komið að því! Skógarmenn KFUM kynna með stolti: HERRAKVÖLD VATNASKÓGAR 2024 Því er um að gera að taka frá föstudagskvöldið 15. nóvember. Eins og síðustu ár verður Herrakvöldið á Holtavegi 28, húsi KFUM og KFUK á Íslandi. Húsið [...]

Framkvæmdarfundur Vindáshlíðar

Höfundur: |2024-10-11T09:01:27+00:0011. október 2024|

Það hafa flest ykkar orðið þess vör að mikið hefur verið um framkvæmdir í Hlíðinni okkar síðustu ár, og enn er töluvert eftir. Nú þykir okkur í stjórn kominn tími til að setja saman plan yfir framkvæmdir fyrir næstu 5-10 [...]

Fara efst