Fréttir

/Fréttir/

Opinn stjórnarfundur í Káldárseli

skrifaði|2019-08-13T11:43:41+00:0013. ágúst 2019|

Stjórn Kaldársels ætlar að halda opinn stjórnarfund, þriðjudaginn 20. ágúst kl. 18 í Kaldárseli þar sem fólki gefst tækifæri á að ræða framtíðarsýn Kaldársels og eru allir hjartanlega velkomnir. Sjá nánar á facebook síðu Kaldársels https://www.facebook.com/events/428181294452086/?notif_t=aymt_upsell_tip&notif_id=1565690874715861

„Hér andar Guðs blær“

skrifaði|2019-08-09T11:30:48+00:009. ágúst 2019|

Kvennaflokkur í Vindáshlíð verður haldin dagana 30 ágúst til 1. september. Yfirskrift helgarinnar er ,,Hér andar Guðs blær,,. Þóra Björg Sigurðardóttir mun segja frá lokaverkefni sínu til Meistaraprófs í guðfræði frá Háskóla Íslands. ,,Vertu trú. Konurnar sem voru kallaðar af [...]

Skrifstofan lokuð 2. ágúst

skrifaði|2019-08-06T08:08:39+00:001. ágúst 2019|

SKRIFSTOFAN VERÐUR LOKUÐ Á MORGUN Á morgun föstudaginn 2. ágúst verður lokað á skrifstofu KFUM og KFUK á Íslandi. Símsvörun verður í Vatnaskógi. Við hvetjum ykkur öll að mæta á Sæludaga í Vatnaskógi núna um verslunarmannahelgina. https://vatnaskogur.is/saeludagar/

Sjálfboðaliðar á Sæludögum 2019

skrifaði|2019-07-03T13:02:27+00:003. júlí 2019|

Skógarmenn KFUM standa fyrir vímulausri hátíð fjölskylduhátíð um Verslunarmannahelgina undir heitinu Sæludagar í Vatnaskógi. Dagskráin er í anda sumarbúða KFUM og KFUK og höfðar til flestra. Sjálfboðaliðar á öllum aldri (15 ára og eldri) gegna mikilvægu hlutverki á hátíðinni og [...]

Eldhúsið í Vatnaskógi

skrifaði|2019-06-20T19:10:21+00:0020. júní 2019|

Eldhúsið í Vatnskógi gegnir mikilvægu hlutverki. Þar er borðað 5 x á dag stóran hluta ársins. Á næstu árum munu Skógarmenn endurnýja Matskálnn sem hýsir eldhúsið, matsalinn ofl. Tækin í eldhúsinu gegna miklvægu hlutverki í allri eldamennsku og án efa [...]

Leikjanámskeið í Grindavík

skrifaði|2019-06-04T12:04:14+00:004. júní 2019|

Í gær hófst leikjanámskeið í Grindavík í samstarfi við Grindavíkurkirkju. Það var góð mæting fyrsta daginn þar sem farið var í útileiki, fjöruferð og endað síðan daginn á ísveislu. Mikil spenna er fyrir næstu dögum og margt framundan hjá eins [...]