Fréttir

Fréttabréf KFUM og KFUK er komið út

Höfundur: |2021-01-10T19:24:48+00:0010. janúar 2021|

Fréttabréf KFUM og KFUK er komið út. Í blaðinu er að vanda upplýsingar um fjölbreytt vetrarstarf félagsins, aðalfundi félagsins og einstakra starfstöðva, deildarstarf fyrir börn og unglinga, framkvæmdir í sumarbúðunum og margt fleira. Hægt er að sækja blaðið á PDF [...]

Sumarstarf hjá KFUM og KFUK 2021

Höfundur: |2021-01-11T22:43:58+00:008. janúar 2021|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Kveðja frá kór KFUK

Höfundur: |2020-12-16T09:45:54+00:0016. desember 2020|

Kæru félagar í KFUM og KFUK Kór KFUK Ljósbrot óskar ykkur gleðilegra jóla. Í upphafi starsfsárs voru áætlaðir jólatónleikar í desember. Vegna aðstæðna er það ekki framkvæmanlegt . Síðastliðið vor fengum við tækifæri til tónleikahalds og héldum vortónleika þann 9.júní. [...]

Jólatónleikar KSS 2020

Höfundur: |2020-12-14T15:15:37+00:0014. desember 2020|

Jólatónleikar KSS 2020! Nú er að komið að stundinni sem allir hafa beðið eftir. Við kynnum stollt JÓLATÓNLEIKA KSS. Jólatónleikar KSS er fullur af frábærum KSS-ingum sem ætla að syngja og spila fyrir ykkur heima. Við fögnum aðventunni með stæl [...]

Fara efst