Yngri deildir eru fyrir 9-12 ára krakka (4.-7. bekkur). Krakkarnir hittast einu sinni í viku í sinni deild og gera ýmislegt skemmtilegt saman t.d. fara í leiki, óvissuferðir, Pálínuboð, búa til nælur, mála á plexigler og ýmislegt fleira. Á hverjum fundi er helgistund. Yfir veturinn eru ýmsir sameiginlegir viðburðir s.s. fótbolta- og brennómót og stutt ferðalag í sumarbúðirnar.

Deildarstarf á höfuðborgarsvæðinu

Deildarstarf á landsbyggðinni

Útskýringar á nöfnum deilda

  • VD KFUM og KFUK er fyrir bæði kyn 6-9 ára
  • YD KFUK er fyrir stúlkur 9-12 ára
  • YD KFUM er fyrir drengi 9-12 ára
  • YD KFUM og KFUK er fyrir bæði kyn 9-12 ára
  • Leikjafjör KFUM og KFUK er fyrir bæði kyn 9-12 ára
  • Leikjafjör KFUM er fyrir drengi 9-12 ára
  • Leikjafjör KFUK er fyrir stúlkur 9-12 ára
  • Skapandi! – KFUM og KFUK er fyrir bæði kyn 9-12 ára
« september 2018 » loading...
M Þ M F F L S
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
Mán 24

Lindakirkja (Kóp): Leikjafjör KFUM

24. september @ 15:00 - 16:00
Mán 24

Lindakirkja (Kóp): YD KFUK

24. september @ 16:10 - 17:10
Þri 25

Keflavík: KFUM Strákafjör (10-12 ára)

25. september @ 17:30 - 18:30
Mið 26

Keflavík: YD KFUK (10-12 ára)

26. september @ 19:30 - 20:30
Fim 27

Njarðvík: YD KFUM og KFUK (9-12 ára)

27. september @ 19:30 - 20:30