Aðalsíða2021-10-20T20:07:09+00:00
Fréttir úr sumarbúðum KFUM og KFUK

Dagskráin
framundan

Ljósmyndir úr
starfi félagsins

Viðburða- og
sumarbúðaskráning

Vikulegar
netfréttir

KFUM og KFUK
TV

Aðventuflokkar í Vatnaskógi

Skógarmenn KFUM bjóða nú uppá Aðventuflokk í Vatnaskógi dagana 3. - 5. desember. Flokkurinn er fyrir drengi 10 til 12 ára. Spennandi dagskrá verður í [...]

Tónleikum Ljósbrots frestað

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna er fyrirætluðum tónleikum Ljósbrots þann 17. okt. Kl. 16:00  frestað. Nánari upplýsingar um stað og tíma koma síðar.

Smelltu til að sjá kfum og kfuk TV

Hátíðar- og inntökufundur

Hátíðar- og inntökufundur verður föstudaginn 8. október kl. 19:00 Fundurinn verður með nýju sniði og gömlum hefðum þar sem nýjir félagar verða boðnir velkomnir í [...]

Jólaflokkar í Vindáshlíð

Skráningar í jólaflokka Vindáshlíðar hefjast þriðjudaginn 21. september kl 13:00. Í ár verða þrír jólaflokkar í boði. Jólastelpuflokkur l : 19. - 21. nóvember (fyrir [...]

Krílaflokkur í Vindáshlíð.

Krílaflokkur verður haldinn í Vindáshlíð laugardaginn 18. september til sunnudagsins 19. september. Dagskráin miðar að mæðrum með börn undir 1 árs aldri, og börnunum að [...]

Kynningarfundur KSS

Kynningarfundur KSS verður haldinn laugardaginn 11. September, klukkan 20.30 á Holtavegi 28. Allt ungt fólk á aldrinum 15-20 ára eru velkomin. Á dagskrá verða að [...]

Fara efst