Konukvöld Ölvers
Föstudaginn 10. febrúar verður Konukvöld Ölvers haldið á Holtaveginum. Þar verður sígild Ölversstemming, góður matur, söngur, happdrætti og skemmtileg samvera. Konukvöldið er haldið til styrktar [...]
Páskaflokkur í Vindáshlíð
Nú höldum við Páskaflokk í Vindáshlíð í annað sinn dagana 3. til 5. apríl. Flokkurinn er fyrir stelpur á aldrinum 10-13 ára. Það verður stanslaust [...]
Ræðu og framkomunámskeið
Þann 31. janúar hefst spennandi námskeið á Holtavegi 28 sem ber yfirskriftina Ræðu- og framkomunámskeið. Námskeiðið er á vegum KSH og í samstarfi við KFUM [...]
Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi 10.-12. febrúar
Enn á ný bjóða Skógarmenn upp á fjölskylduflokk í Vatnaskógi. Fjölskylduflokkur er frábært tækifæri til að njóta þess að vera saman og efla tengslin í [...]
Jólatónleikar KSS og KSF
Mánudaginn 19. desember verða Jólatónleikar KSS og KSF. Tónleikarnir verða á Holtavegi og hefjast þeir kl. 20:00. Fram munu koma margir af okkar hæfileikaríku tónlistafólki [...]
Jólatónleikar karlakórs KFUM
Jólatónleikar karlakórs KFUM verða á Holtavegi 28, þriðjudaginn 13. desember kl 20:00. Verð er 3000 kr og er hægt að kaupa miða hér: https://klik.is/event/detail/43 Einsöngvari: Bjarni [...]
Jólabingó til styrktar Jól í Skókassa
Jólabingó Smáralindar. Sunnudaginn 4. desember kl. 13:00 verður haldið jólabingó til styrktar Jól í skókassa í Smáralind. Bingóstjóri er gleðigjafinn Eva Ruza og spilað verður [...]
Aðventutónleikar Ljósbrots, kvennakórs KFUK
Aðventutónleikar Ljósbrots, kvennakórs KFUK, verða haldnir sunnudaginn 11. desember kl. 15:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg. Boðið verður upp á léttar veitingar. Tekið [...]
Vindáshlíð auglýsir eftir framkvæmdarstjóra
Framkvæmdastjóri Vindáshlíðar Sumarbúðir KFUK í Vindáshlíð auglýsa eftir framkvæmdastjóra í 70-100% starfshlutfall. Starfið felur í sér yfirumsjón með öllu starfi búðanna, bæði yfir sumar- [...]