Aðalsíða2023-01-05T17:01:56+00:00
Mynd af sumarbúðastarfsfólki með textanum Viltu vinna í sumarbúðum.

Dagskrá

Ljósmyndir

Viðburða- og
sumarbúðaskráning

Vikulegar
netfréttir

Konukvöld Ölvers

Föstudaginn 10. febrúar verður Konukvöld Ölvers haldið á Holtaveginum. Þar verður sígild Ölversstemming, góður matur, söngur, happdrætti og skemmtileg samvera. Konukvöldið er haldið til styrktar [...]

Páskaflokkur í Vindáshlíð

Nú höldum við Páskaflokk í Vindáshlíð í annað sinn dagana 3. til 5. apríl. Flokkurinn er fyrir stelpur á aldrinum 10-13 ára. Það verður stanslaust [...]

Ræðu og framkomunámskeið

Þann 31. janúar hefst spennandi námskeið á Holtavegi 28 sem ber yfirskriftina Ræðu- og framkomunámskeið. Námskeiðið er á vegum KSH og í samstarfi við KFUM [...]

Smelltu til að sjá kfum og kfuk TV

Jólatónleikar KSS og KSF

Mánudaginn 19. desember verða Jólatónleikar KSS og KSF. Tónleikarnir verða á Holtavegi og hefjast þeir kl. 20:00. Fram munu koma margir af okkar hæfileikaríku tónlistafólki [...]

Jólatónleikar karlakórs KFUM

Jólatónleikar karlakórs KFUM verða á Holtavegi 28, þriðjudaginn 13. desember kl 20:00. Verð er 3000 kr og er hægt að kaupa miða hér: https://klik.is/event/detail/43 Einsöngvari: Bjarni [...]

Jólabingó til styrktar Jól í Skókassa

Jólabingó Smáralindar.  Sunnudaginn 4. desember kl. 13:00 verður haldið jólabingó til styrktar Jól í skókassa í Smáralind. Bingóstjóri er gleðigjafinn Eva Ruza og spilað verður [...]

Fara efst