Aðalsíða2019-09-22T14:17:04+00:00

Netfréttir KFUM og KFUK


AD KFUK ferð í Vindáshlíð 1. október

Við byrjum vetrarstarfið á að fara í rútuferð í Vindáshlíð þar sem við borðum saman kvöldverð og njótum kvöldvöku að hætti stjórnar Vindáshlíðar. Farið verður frá Holtavegi 28 kl. 18:00 [...]

Deildastarf KFUM og KFUK haustið 2019

Hér fyrir neðan má sjá deildir KFUM og KFUK og tímasetningar fyrir haustið 2019! Akranes VD KFUM og KFUK - Mánudaga kl. 15:00-16:00 YD KFUM og KFUK – Mánudaga kl. [...]

Línuhappdrætti skógarmanna úrdráttur

Dregið var í línuhappdrætti Skógarmanna 2019 þann 7. september síðastliðin Hægt er að vitja ósóttra vinninga á skrifstofu KFUM og KFUK Holtavegi 28 á milli 9:00 – 17:00. Skógarmenn KFUM [...]

Leiðtogaþjálfun KFUM og KFUK fyrir 15-17 ára

Mig langaði til að kynna fyrir ykkur leiðtogaþjálfun KFUM og KFUK fyrir 15-17 ára. Leiðtogaþjálfunin samanstendur af fjórum leiðtogahelgum sem haldnar eru í sumarbúðum félagsins yfir tveggja ára tímabil. Tilgangur [...]

Kvennakór KFUK opin æfing

Kvennakórinn Ljósbrot hefur 3. starfsár sitt með opinni æfingu miðvikudaginn 18. september kl. 17:00. Allar konur eru velkomnar.  Stjórnandi kvennakórsins er Keith Reed óperusöngvari og söngkennari. Æfingarnar taka um eina [...]

Vetrarstarf KFUM og KFUK að hefjast!

Nú er vetrarstarf KFUM og KFUK í æskulýðsdeildum um land allt að hefjast af fullum krafti. Leiðtogar deildanna eru að setja sig í stellingar og gera sig tilbúna fyrir skemmtilegan [...]

Dagskrá fyrir Karlaflokk

Karlaflokkur í Vatnaskógi 6. - 8. sept. 2019  Helgina 6. - 8. sept. verður karlaflokkur í Vatnaskógi, ætlaður karlmönnum á aldrinum 17-99 ára.   Tilgangur helgarinnar er að styrkja líkama, sál og anda.  Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu fyrir Vatnaskóg.  Andinn og sálin eru styrkt með erindum, biblíufræðslu, bænastundum, [...]

Opinn stjórnarfundur í Káldárseli

Stjórn Kaldársels ætlar að halda opinn stjórnarfund, þriðjudaginn 20. ágúst kl. 18 í Kaldárseli þar sem fólki gefst tækifæri á að ræða framtíðarsýn Kaldársels og eru allir hjartanlega velkomnir. Sjá [...]

„Hér andar Guðs blær“

Kvennaflokkur í Vindáshlíð verður haldin dagana 30 ágúst til 1. september. Yfirskrift helgarinnar er ,,Hér andar Guðs blær,,. Þóra Björg Sigurðardóttir mun segja frá lokaverkefni sínu til Meistaraprófs í guðfræði [...]

Skrifstofan lokuð 2. ágúst

SKRIFSTOFAN VERÐUR LOKUÐ Á MORGUN Á morgun föstudaginn 2. ágúst verður lokað á skrifstofu KFUM og KFUK á Íslandi. Símsvörun verður í Vatnaskógi. Við hvetjum ykkur öll að mæta á [...]

Sjálfboðaliðar á Sæludögum 2019

Skógarmenn KFUM standa fyrir vímulausri hátíð fjölskylduhátíð um Verslunarmannahelgina undir heitinu Sæludagar í Vatnaskógi. Dagskráin er í anda sumarbúða KFUM og KFUK og höfðar til flestra. Sjálfboðaliðar á öllum aldri [...]

Eldhúsið í Vatnaskógi

Eldhúsið í Vatnskógi gegnir mikilvægu hlutverki. Þar er borðað 5 x á dag stóran hluta ársins. Á næstu árum munu Skógarmenn endurnýja Matskálnn sem hýsir eldhúsið, matsalinn ofl. Tækin í [...]

Leikjanámskeið í Grindavík

Í gær hófst leikjanámskeið í Grindavík í samstarfi við Grindavíkurkirkju. Það var góð mæting fyrsta daginn þar sem farið var í útileiki, fjöruferð og endað síðan daginn á ísveislu. Mikil [...]

Kaffisala Vindáshlíðar

Stjórn Vindáshlíðar efnir til Guðþjónustu og kaffisölu laugardaginn 1. júní 2019 í Vindáshlíð. Guðþjónustan hefst kl. 13:00 og er hún í umsjón Helgu Kolbeinsdóttur guðfræðings. Kaffisalan hefst kl. 14:00 stendur [...]

Gítarnámskeið

KFUM og KFUK bjóða upp á gítarnámskeið fyrir tilvonandi starfsmenn sumarbúðanna og félagsfólk á öllum aldri. Námskeiðið er ætlað blá-byrjendum og/eða þeim sem hafa hug á því að geta leikið [...]

Hleð niður Viðburðir
Hleð Viðburðir

Calendar of Viðburðir

Calendar of Viðburðir
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur
26
27

Keflavík: KFUM Strákafjör (10-12 ára)

28
29
30

Vatnaskógur – 13. Feðgaflokkur fyrir 7-99 ára

Vindáshlíð – Kvennaflokkur

31

Vatnaskógur – 13. Feðgaflokkur fyrir 7-99 ára

Vindáshlíð – Kvennaflokkur

1

Vatnaskógur – 13. Feðgaflokkur fyrir 7-99 ára

Vindáshlíð – Kvennaflokkur

2
3

Keflavík: KFUM Strákafjör (10-12 ára)

4
5

Grindavík: Leikjafjör KFUM og KFUK

Grindavík: UD KFUM og KFUK – Höllin

Fella- og Hólakirkja (Rvk): UD KFUM og KFUK

6

Vatnaskógur – 14. Karlaflokkur fyrir 18-99 ára

Vindáshlíð – Mæðgnaflokkur fyrir 7-100 ára

7

Vatnaskógur – 14. Karlaflokkur fyrir 18-99 ára

Vindáshlíð – Mæðgnaflokkur fyrir 7-100 ára

8

Vatnaskógur – 14. Karlaflokkur fyrir 18-99 ára

Vindáshlíð – Mæðgnaflokkur fyrir 7-100 ára

9
10

Keflavík: KFUM Strákafjör (10-12 ára)

11
12

Dalvík: Leikjafjör KFUM og KFUK

Ólafsfjörður: Leikjafjör KFUM og KFUK

Grindavík: Leikjafjör KFUM og KFUK

Grindavík: UD KFUM og KFUK – Höllin

Fella- og Hólakirkja (Rvk): UD KFUM og KFUK

13
14
15
16

Akranes: Vinadeild KFUM og KFUK

17

Vinadeild KFUM og KFUK á Akureyri

Lindakirkja (Kóp): YD KFUK

Akureyri: Leikjafjör KFUM og KFUK

Lindakirkja: Unglingadeild 8. bekkur

Keflavík: KFUM Strákafjör (10-12 ára)

18
19

Keflavík: VD KFUM og KFUK (7-9 ára)

Dalvík: Leikjafjör KFUM og KFUK

Fella- og Hólakirkja (Rvk): Leikjafjör KFUM og KFUK

Ólafsfjörður: Leikjafjör KFUM og KFUK

Grindavík: Leikjafjör KFUM og KFUK

Akureyri: UD Glerá

Grindavík: UD KFUM og KFUK – Höllin

Fella- og Hólakirkja (Rvk): UD KFUM og KFUK

UD – ÆsLand – Opið hús

20

Leiðtogaþjálfun KFUM og KFUK

21

Leiðtogaþjálfun KFUM og KFUK

22

Leiðtogaþjálfun KFUM og KFUK

Keflavík: UD KFUM og KFUK – Móri

23

Akranes: Vinadeild KFUM og KFUK

Akranes: Leikjafjör KFUM og KFUK

Akranes: UD KFUM og KFUK

KFUM og KFUK: YD í Ytri-Njarðvík

24

Lindakirkja (Kóp): Leikjafjör KFUM

Vinadeild KFUM og KFUK á Akureyri

Lindakirkja (Kóp): YD KFUK

Akureyri: Leikjafjör KFUM og KFUK

Keflavík: KFUM Strákafjör (10-12 ára)

Lindakirkja: Unglingadeild 8. bekkur

Lindakirkja: UD Lindubuff fyrir 9.-10. bekk

25

Keflavík: YD KFUK (10-12 ára)

26

Opnun netnámskeiðs í barnaverndarmálum

Keflavík: VD KFUM og KFUK (7-9 ára)

Dalvík: Leikjafjör KFUM og KFUK

Fella- og Hólakirkja (Rvk): Leikjafjör KFUM og KFUK

Ólafsfjörður: Leikjafjör KFUM og KFUK

Grindavík: Leikjafjör KFUM og KFUK

Innri-Njarðvík: YD KFUM og KFUK (9-12 ára)

Kópavogskirkja: UD KFUM og KFUK

Grindavík: UD KFUM og KFUK – Höllin

Fella- og Hólakirkja (Rvk): UD KFUM og KFUK

Akureyri: UD Glerá

UD – ÆsLand – Opið hús

27
28
29

Keflavík: UD KFUM og KFUK – Móri

UD ÆsLand – Vestmannaeyjum

30

Akranes: Vinadeild KFUM og KFUK

Akranes: Leikjafjör KFUM og KFUK

Hveragerði: YD KFUM og KFUK

Hveragerði: UD KFUM og KFUK

Akranes: UD KFUM og KFUK

KFUM og KFUK: YD í Ytri-Njarðvík

1

Vinadeild KFUM og KFUK á Akureyri

Lindakirkja (Kóp): Leikjafjör KFUM

Lindakirkja (Kóp): YD KFUK

Akureyri: Leikjafjör KFUM og KFUK

Keflavík: KFUM Strákafjör (10-12 ára)

Lindakirkja: Unglingadeild 8. bekkur

Lindakirkja: UD Lindubuff fyrir 9.-10. bekk

2

UD KFUM og KFUK á Holtavegi

Keflavík: YD KFUK (10-12 ára)

3

Keflavík: VD KFUM og KFUK (7-9 ára)

Vinadeild Fella- og Hólakirkju

Dalvík: Leikjafjör KFUM og KFUK

Fella- og Hólakirkja (Rvk): Leikjafjör KFUM og KFUK

Ólafsfjörður: Leikjafjör KFUM og KFUK

Grindavík: Leikjafjör KFUM og KFUK

Innri-Njarðvík: YD KFUM og KFUK (9-12 ára)

Grindavík: UD KFUM og KFUK – Höllin

Fella- og Hólakirkja (Rvk): UD KFUM og KFUK

Akureyri: UD Glerá

Kópavogskirkja: UD KFUM og KFUK

UD – ÆsLand – Opið hús

4
5
6

Keflavík: UD KFUM og KFUK – Móri

UD ÆsLand – Vestmannaeyjum

+ Sæktu viðburði