Aðalsíða2025-04-15T18:39:52+00:00
KFUM og KFUK 2025

Allt gott að frétta – 2. flokkur 2025

Héðan úr Vatnaskógi er allt gott að frétta. Veðrið hefur leikið við okkur og er mikil gleði í hópnum. Það er kúnst að fá 104 drengi til að borða hljóðlega eða hlusta allir á sama tíma. Það getur því stundum verið dálítill hávaði í matartímum og á samverum. Sumum finnst [...]

Kaffisala Vindáshlíðar

Kaffisala Vindáshlíðar Hin árlega kaffisala Vindáshlíðar verður haldin sunnudaginn 25. maí næstkomandi í Vindáshlíð frá kl. 14:00-17:00. Tilvalið að taka smá forskot á sæluna sem verður í Hlíðinni í sumar og njóta saman á þessum yndislega degi. Sannkölluð sumargleði! DAGSKRÁ 14:00 Fánahylling 14:10 Fjölskyldumessa í Hallgrímskirkju í Vindáshlíð. 14:00 - 17:00 [...]

Afmælisvorhátíð Kaldársels

Velkomin á vorhátíð í Kaldárseli og til hamingju með hundrað ár, Kaldæingar og velunnarar!  Kaldársel á 100 ára afmæli í ár og býður til hátíðar með fjölbreyttri dagskrá á uppstigningardag, 29. maí, í Selinu góða frá kl. 11:00-16:00. Klukkan 10 verður hjólað samferða frá Hellisgerði í Kaldársel. Vegalengd 8 km, [...]

Gauraflokkur og Stelpur í stuði

Gauraflokkur og Stelpur í stuði, eru flokkar fyrir börn með ADHD og aðrar skyldar raskanir Í Vatnaskógi og í Ölveri erum við með sérstaka flokka fyrir börn með ADHD og aðrar skyldar raskanir. Gauraflokkur í Vatnaskógi er dagana 7.-11. júní og er fyrir drengi fædda 2013-2015. Hægt er að skrá [...]

Hér getur þú skoðað Ársskýrslu 2024-2025

Siðareglur Æskulýðsvettvangsins

Mikilvægt er fyrir öll sem starfa með börnum og ungmennum að vera meðvituð um skyldur sínar og ábyrgð. Siðareglur þessar gilda fyrir allt starfsfólk og sjálfboðaliða Æskulýðsvettvangins. Þær snúa annars vegar að samskiptum og hins vegar að rekstri og ábyrgð. Gerist aðili brotlegur við reglurnar er heimilt að vísa honum úr starfi, tímabundið eða að fullu.

  • Börn í sumarbúðum
  • Börn í æskulýðsstarfi KFUM og KFUK
  • Unglingar í fjallgöngu
Fara efst