Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Námskeið fyrir starfsfólk sumarbúða 2022

Höfundur: |2022-04-14T00:06:22+00:0014. apríl 2022|

KFUM og KFUK gerir miklar kröfur til starfsfólks síns. Hæft starfsfólk er lykillinn til að tryggja gæði, öryggi og vellíðan þátttakenda í KFUM og KFUK.  Skyldur og kröfur til þeirra sem starfa með börnum og unglingum aukast jafnt og þétt með [...]

Gauraflokkur og Stelpur í stuði

Höfundur: |2022-03-03T13:17:31+00:003. mars 2022|

Í Vatnaskógi og í Ölveri er boðið upp á flokka fyrir börn með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir. Börnin eru boðin sérstaklega velkomin í sumarbúðir þar sem þörfum þeirra verður mætt á skilningsríkan og uppbyggilegan hátt. Mun fleiri starfsmenn og [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

Höfundur: |2022-02-28T11:53:02+00:0023. febrúar 2022|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2022 er komið út og er dreift með Fréttablaðinu. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars. Skráning í Vatnaskóg hefst kl. 11:00, Vindáshlíð kl. 12:00 og loks í aðrar sumarbúðir [...]

183 umsækendur um sumarstörf hjá KFUM og KFUK

Höfundur: |2022-02-16T02:15:55+00:0016. febrúar 2022|

Alls höfðu 183 einstaklingar sótt um sumarstörf hjá KFUM og KFUK í sumar, þegar umsóknarfrestur rann út á miðnætti aðfararnætur 16. febrúar. Örfáar umsóknir eiga eftir að berast. Á hverju sumri koma á annað hundrað einstaklingar að starfi sumarbúða og [...]

Covid takmarkanir á Holtavegi 28

Höfundur: |2022-01-11T20:57:18+00:0011. janúar 2022|

Vegna aðstæðna í samfélaginu höfum við gripið til fyrirbyggjandi aðgerða og skipt Holtaveginum niður í sóttvarnarhólf til að gæta fyllsta öryggis. Stóri salur: Öll starfsemi í sal, samkomur, fundir eða æfingar, biðjum við um að farið sé beint inn í [...]

Fara efst