Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Gauraflokkur og Stelpur í stuði

Höfundur: |2021-03-02T18:59:27+00:002. mars 2021|

Í Vatnaskógi og í Ölveri er boðið upp á flokka fyrir börn með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir. Börnin eru boðin sérstaklega velkomin í sumarbúðir þar sem þörfum þeirra verður mætt á skilningsríkan og uppbyggilegan hátt. Mun fleiri starfsmenn og [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

Höfundur: |2021-02-17T14:27:51+00:0017. febrúar 2021|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2021 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst þriðjudaginn 2. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík og hér á vefnum.     Hægt er [...]

Fréttabréf KFUM og KFUK er komið út

Höfundur: |2021-01-10T19:24:48+00:0010. janúar 2021|

Fréttabréf KFUM og KFUK er komið út. Í blaðinu er að vanda upplýsingar um fjölbreytt vetrarstarf félagsins, aðalfundi félagsins og einstakra starfstöðva, deildarstarf fyrir börn og unglinga, framkvæmdir í sumarbúðunum og margt fleira. Hægt er að sækja blaðið á PDF [...]

Sumarstarf hjá KFUM og KFUK 2021

Höfundur: |2021-01-11T22:43:58+00:008. janúar 2021|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Fara efst