Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Verndum þau – fjarnámskeið

Höfundur: |2020-09-22T13:45:00+00:0022. september 2020|

Næsta Verndum þau námskeið verður fimmtudaginn 1. október kl. 17:00-19:30. Námskeiðið verður að þessu sinni haldið í gegnum fjarfundarbúnað. KFUM og KFUK gerir þá kröfu að þeir sem starfa á vettvangi fyrir félagið, jafnt sjálfboðaliðar og starfsfólk, sitji þetta námskeið [...]

Fyrsti AD fundur vetrarins

Höfundur: |2020-09-22T13:37:29+00:0022. september 2020|

AD KFUM og AD KFUK starfið hefst 1. október kl. 20:00 með sameiginlegum fundi beggja deilda húsakynnum KFUM og KFUK á Holtavegi 28. Á fundinum mun Anna Magnúsdóttir segja frá Sportfélagi KFUM og KFUK en félagið býður upp styttri og lengri [...]

Kaffisölu Ölvers aflýst

Höfundur: |2020-08-17T17:49:22+00:0017. ágúst 2020|

Kaffisölu Ölvers sem halda átti sunnudaginn 23. ágúst hefur verið aflýst vegna COVID 19. Þar sem þessi ákvörðun hefur í för með sér tekjutap fyrir sumarbúðirnar langar stjórn Ölvers að biðja velunnara staðarins að leggja starfinu lið með því að [...]

Góður gestur í Vatnaskógi

Höfundur: |2020-07-17T01:10:47+00:0017. júlí 2020|

Drengirnir í Ævintýraflokki fengu heldur betur óvænta heimsókn á veisludegi í Vatnaskógi. Foringjaliðið fékk góða aðstoð frá landsliðsmanninum Rúrik Gíslasyni sem skoraði hvert markið á fætur öðru í æsispennandi leik í grenjandi rigningu. Niðurstaðan var þó 4-6 sigur hjá Stjörnu- og [...]

Þakklæti – Tónleikar Ljósbrots

Höfundur: |2020-06-06T16:54:59+00:006. júní 2020|

Ljósbrot - kvennakór KFUM og KFUK verður með tónleika í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg, fimmtudaginn 11. júní kl. 19:00. Aðgangur er ókeypis og öll eru hjartanlega velkomin.  

Fara efst