Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Aðventutónleikar Ljósbrots, kvennakórs KFUK

Höfundur: |2022-11-30T18:51:27+00:0030. nóvember 2022|

Aðventutónleikar Ljósbrots, kvennakórs KFUK, verða haldnir sunnudaginn 11. desember kl. 15:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg. Boðið verður upp á léttar veitingar. Tekið verður við frjálsum framlögum. Stjórnandi kórsins er Keith Reed. Öll eru hjartanlega velkomin!  

Fréttabréf KFUM og KFUK er komið út

Höfundur: |2022-11-02T01:28:17+00:002. nóvember 2022|

Fréttabréf KFUM og KFUK er komið út. Í blaðinu er að vanda upplýsingar um fjölbreytt starf félagsins, fyrir alla aldurshópa, deildarstarf fyrir börn og unglinga, framkvæmdir í sumarbúðunum og margt fleira. Hægt er að sækja blaðið á PDF formi með [...]

Ölver: Hugflæðifundur

Höfundur: |2022-11-01T12:24:49+00:001. nóvember 2022|

Stjórn Ölvers boðar til hugflæðisfundar á Holtavegi á morgun,  miðvikudaginn 2. nóvember kl. 20:00. Ætlunin er að byrja hugmyndavinnu að nýju íþróttahúsi. Fundarstjórinn er Runólfur Þór Ástþórsson, framkvæmdarstjóri. Velunnarar og annað áhugafólk um framtíð Ölvers er hjartanlega velkomið.

Námskeið fyrir starfsfólk sumarbúða 2022

Höfundur: |2022-04-14T00:06:22+00:0014. apríl 2022|

KFUM og KFUK gerir miklar kröfur til starfsfólks síns. Hæft starfsfólk er lykillinn til að tryggja gæði, öryggi og vellíðan þátttakenda í KFUM og KFUK.  Skyldur og kröfur til þeirra sem starfa með börnum og unglingum aukast jafnt og þétt með [...]

Fara efst