Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Stjórn Vinagarðs, leikskóla KFUM og KFUK, leggur fram lagabreytingatillögu fyrir aðalfund Vinagarðs í mars 2023.

Höfundur: |2023-02-14T10:01:26+00:0013. febrúar 2023|

Inngangur Stjórn Vinagarðs, leikskóla KFUM og KFUK, leggur fram lagabreytingatillögu fyrir aðalfund Vinagarðs í mars 2023. Um er að ræða breytingar sem snúa að efnislegu innihaldi lagagreina, uppröðun/heildarframsetningu og einnig tæknilegum atriðum eins og uppfærsla á tilvísunum í lög og [...]

Aðventutónleikar Ljósbrots, kvennakórs KFUK

Höfundur: |2022-11-30T18:51:27+00:0030. nóvember 2022|

Aðventutónleikar Ljósbrots, kvennakórs KFUK, verða haldnir sunnudaginn 11. desember kl. 15:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg. Boðið verður upp á léttar veitingar. Tekið verður við frjálsum framlögum. Stjórnandi kórsins er Keith Reed. Öll eru hjartanlega velkomin!  

Fara efst