Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Yfirlýsing frá KFUM og KFUK

Höfundur: |2023-10-30T14:44:19+00:0030. október 2023|

KFUM og KFUK vilja opna leið fyrir þá eða þau sem hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi af hálfu sr. Friðriks (eða hafa beinar heimildir um slíkt t.d. frá nánum ættingja) til að koma fram með þá reynslu sína. [...]

Kaffisala Vindáshlíðar

Höfundur: |2019-05-20T22:20:49+00:0020. maí 2019|

Stjórn Vindáshlíðar efnir til Guðþjónustu og kaffisölu laugardaginn 1. júní 2019 í Vindáshlíð. Guðþjónustan hefst kl. 13:00 og er hún í umsjón Helgu Kolbeinsdóttur guðfræðings. Kaffisalan hefst kl. 14:00 stendur til kl. 17:00. Kökur og annað gott bakkelsi í boði. [...]

Umhverfisstefna KFUM og KFUK

Höfundur: |2019-03-14T13:01:25+00:0014. mars 2019|

KFUM og KFUK á Íslandi hefur lagt fram umhverfisstefnu mun gilda um allt starf félagsins. Stefnt er að því að aðgerðaráætlunum fyrir allar starfstöðvar verði hrint í framkvæmd 2020. Umhverfisstefna KFUM og KFUK Jörðin og allt sem henni tilheyrir er [...]

Hetjan ÉG

Höfundur: |2019-03-05T13:01:32+00:005. mars 2019|

Nýtt og vandað námskeið fyrir stráka í 5. og 6. bekk á vegum KFUM og KFUK í Lindakirkju hefst 11. mars KFUM í samstarfi við Lindakirkju fer nú af stað með spennandi námskeið fyrir stráka í 5. og 6.bekk. Markmið [...]

Fara efst