Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Jólabasar KFUK verður á vefnum

Höfundur: |2020-11-24T00:33:43+00:0024. nóvember 2020|

Jólabasar KFUK hefst 28. nóvember nk. kl. 10:00 á vefsíðunni www.basarkfuk.com - Við hvetjum alla til að taka þátt! Jólabasar KFUK verður haldinn með rafrænu sniði þetta árið vegna COVID-19 og þeirra takmarkana sem eru í gildi. Fyrirkomulagið í ár verður [...]

Upplýsingasíða Æskulýðsvettvangsins um neteinelti

Höfundur: |2020-11-20T19:32:18+00:0020. nóvember 2020|

Æskulýðsvettvangurinn hefur sett af stað vitundarvakningu um neteinelti á meðal barna og ungmenna. Hluti af átakinu er fræðslu- og forvarnarsíða um mismunandi birtingarmyndir og einkenni neteineltis, vísbendingar um neteinelti og alvarlegar afleiðingar þess. Vefsíðan er á slóðinni: https://aev.is/neteinelti Neteinelti er [...]

Framhald í æskulýðsstarfi

Höfundur: |2020-11-17T23:40:26+00:0017. nóvember 2020|

Deildarstarf KFUM og KFUK hefst að nýju á morgun, miðvikudag 17. nóvember, samkvæmt dagskrá vetrarins. Sóttvarnarreglur verða virtar í hvívetna. Miðað verður við að börn í 1.-4. bekk séu  aldrei fleiri en 50 í hóp og 5.-10. bekkingar séu mest [...]

4.382 jólagjafir til Úkraínu

Höfundur: |2020-11-15T13:16:01+00:0015. nóvember 2020|

Lokadagur söfnunarinnar fyrir Jól í skókassa var í gær, laugardaginn 14. nóvember. Það bárust í ár 4382 gjafir sem munu gleðja lítil hjörtu þessi jól. Allar gjafir eru nú komnar í gám og hann tilbúinn til brottfarar. Við erum þakklát [...]

Jól í skókassa í Lindakirkju

Höfundur: |2020-11-09T12:07:34+00:006. nóvember 2020|

Nú fer að líða að jólum og styttist í síðasta skiladag fyrir jól í skókassa. Tveir af forstöðumönnunum okkar í barna- og unglingastarfinu í Lindakirkju, þeir Gunnar og Hreinn settu saman skemmtilegt myndband sem sýnir gerð gjafar fyrir Jól í [...]

Frestun æskulýðsstarfs til 17. nóvember

Höfundur: |2020-10-30T14:36:29+00:0030. október 2020|

KFUM og KFUK hefur ákveðið að fresta öllu barna- og æskulýðsstarfi sínu þar til 17. nóvember vegna samkomubanns út af útbreiðslu COVID-19 veirunnar. Við hvetjum börn og fjölskyldur að nýta tímann til taka þátt í verkefninu Jól í skókassa og [...]

Fara efst