Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Lagabreytingar samþykktar á aðalfundi

Höfundur: |2024-04-10T11:51:48+00:008. apríl 2024|

Tillögur stjórnar KFUM og KFUK um breytingar á lögum félagsins voru samþykktar á aðalfundi KFUM og KFUK sem fram fór 6. apríl sl.  Breytingarnar fela í sér: Að einstaklingar þurfa ekki lengur að vera orðnir 18 ára til að gerast [...]

Til foreldra og forráðamanna

Höfundur: |2024-04-08T15:31:57+00:008. apríl 2024|

KFUM og KFUK er æskulýðshreyfing sem hefur að markmiði að vekja trú á Krist og kalla til þjónustu í ríki hans, efla trúarlíf og siðferðiskennd og hlúa að andlegri, líkamlegri og félagslegri velferð einstaklingsins. Þríhyrningurinn í merki félaganna undirstrikar þetta, en hliðar [...]

Yfirlýsing frá KFUM og KFUK

Höfundur: |2023-10-30T14:44:19+00:0030. október 2023|

KFUM og KFUK vilja opna leið fyrir þá eða þau sem hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi af hálfu sr. Friðriks (eða hafa beinar heimildir um slíkt t.d. frá nánum ættingja) til að koma fram með þá reynslu sína. [...]

Kaffisala Vindáshlíðar

Höfundur: |2019-05-20T22:20:49+00:0020. maí 2019|

Stjórn Vindáshlíðar efnir til Guðþjónustu og kaffisölu laugardaginn 1. júní 2019 í Vindáshlíð. Guðþjónustan hefst kl. 13:00 og er hún í umsjón Helgu Kolbeinsdóttur guðfræðings. Kaffisalan hefst kl. 14:00 stendur til kl. 17:00. Kökur og annað gott bakkelsi í boði. [...]

Fara efst