Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Könnun á afstöðu til AD-starfs KFUM og KFUK

Höfundur: |2021-10-19T22:01:19+00:0019. október 2021|

Dagskrárnefnd AD KFUM og KFUK er að gera könnun á afstöðu félagsmanna og -kvenna til hugsanlegrar sameiningar á AD fundum félaganna. Könnunin er lögð fyrir á AD-fundum og er auk þess aðgengileg hér á vefnum. Ef þú hefur áhuga á [...]

Sæludögum 2021 í Vatnaskógi aflýst

Höfundur: |2021-07-26T20:23:13+00:0024. júlí 2021|

Annað árið í röð hafa Skógarmenn KFUM, sem reka sumarbúðir í Vatnaskógi, tekið þá ákvörðun að aflýsa Sæludögum í Vatnaskógi um verslunarmannahelgina. Sæludagar eru fjölskylduhátíð í anda sumarbúða KFUM og KFUK sem haldin hefur verið í Vatnaskógi samfellt frá 1992. [...]

Miðasala á Sæludaga í Vatnaskógi er hafin

Höfundur: |2021-07-05T12:54:08+00:005. júlí 2021|

Búið er að opna fyrir miðasölu fyrir Sæludaga 2021 í Vatnaskógi. Hægt er að kaupa miða á https://klik.is/events/skogarmenn-kfum/. Framundan er frábær helgi með vandaðri og spennandi dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Nánari upplýsingar um Sæludaga 2021 eru á https://vatnaskogur.is/saeludagar og á [...]

Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2021-05-20T19:03:00+00:0020. maí 2021|

Nú er komið að fjölskylduflokknum okkar í Vatnaskógi. Flokkurinn verður dagana 28.-30. maí og eru nú þegar margir skráðir í flokkinn. Enn er pláss fyrir 6 fjölskyldur. Hægt er að skrá sig hér https://www.sumarfjor.is/Event.aspx?id=1 eða með því að hringja í síma 588-8899. [...]

Fara efst