Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Covid takmarkanir á Holtavegi 28

Höfundur: |2022-01-11T20:57:18+00:0011. janúar 2022|

Vegna aðstæðna í samfélaginu höfum við gripið til fyrirbyggjandi aðgerða og skipt Holtaveginum niður í sóttvarnarhólf til að gæta fyllsta öryggis. Stóri salur: Öll starfsemi í sal, samkomur, fundir eða æfingar, biðjum við um að farið sé beint inn í [...]

Viltu vinna í sumarbúðum?

Höfundur: |2022-01-10T16:36:11+00:0010. janúar 2022|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Fréttabréf KFUM og KFUK er komið út

Höfundur: |2022-01-05T16:40:09+00:005. janúar 2022|

Fréttabréf KFUM og KFUK er komið út. Í blaðinu er að vanda upplýsingar um fjölbreytt vetrarstarf félagsins, aðalfundi félagsins og einstakra starfstöðva, deildarstarf fyrir börn og unglinga, framkvæmdir í sumarbúðunum og margt fleira. Hægt er að sækja blaðið á PDF [...]

Könnun á afstöðu til AD-starfs KFUM og KFUK

Höfundur: |2021-11-03T17:29:52+00:0019. október 2021|

Dagskrárnefnd AD KFUM og KFUK er að gera könnun á afstöðu félagsmanna og -kvenna til hugsanlegrar sameiningar á AD fundum félaganna. Könnunin er lögð fyrir á AD-fundum og er auk þess aðgengileg hér á vefnum. Ef þú hefur áhuga á [...]

Sæludögum 2021 í Vatnaskógi aflýst

Höfundur: |2021-07-26T20:23:13+00:0024. júlí 2021|

Annað árið í röð hafa Skógarmenn KFUM, sem reka sumarbúðir í Vatnaskógi, tekið þá ákvörðun að aflýsa Sæludögum í Vatnaskógi um verslunarmannahelgina. Sæludagar eru fjölskylduhátíð í anda sumarbúða KFUM og KFUK sem haldin hefur verið í Vatnaskógi samfellt frá 1992. [...]

Miðasala á Sæludaga í Vatnaskógi er hafin

Höfundur: |2021-07-05T12:54:08+00:005. júlí 2021|

Búið er að opna fyrir miðasölu fyrir Sæludaga 2021 í Vatnaskógi. Hægt er að kaupa miða á https://klik.is/events/skogarmenn-kfum/. Framundan er frábær helgi með vandaðri og spennandi dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Nánari upplýsingar um Sæludaga 2021 eru á https://vatnaskogur.is/saeludagar og á [...]

Fara efst