Vinadeildir eru fyrir 7-9 ára krakka og eru í boði á nokkrum stöðum. Vinadeildir hittast vikulega og gera ýmislegt skemmtilegt saman undir stjórn vanra leiðtoga í starfi KFUM og KFUK.