Í meira en 100 ár eða frá árinu 1902 hefur KFUM og KFUK haldið vikulega fundi yfir vetrartímann fyrir fullorðna félagsmenn 18 ára og eldri í svokallaðri aðaldeild eða AD. Sögulega voru fundirnir kynjaskiptir og nefnast AD KFUK fyrir konur og AD KFUM fyrir karla. Fundir í aðaldeild eru hefðbundnir og fylgja fundaformi sem hefur haldist að miklu leyti frá upphafi en fundarefni er nútímalegt og fjölbreytt. Almennur söngur og hugleiðing eru fastir liðir á hverjum fundi.

AD KFUK á Facebook

https://www.facebook.com/groups/395987157141690/

[tribe_events view=“list“ category=“ad-kfuk“ limit=“30″]