KFUM og KFUK er æskulýðshreyfing sem býður upp á fjölbreytt félagsstarf fyrir fólk á öllum aldri, með megináherslu á spennandi, skemmtilegt og þroskandi starf fyrir börn, unglinga og ungmenni. Í öllu starfi félagsins er horft til þess að þátttakendur gefist kostur á að þroskast til líkama, sálar og anda. Í því skini er boðið upp á trúarlega fræðslu í starfi félagsins þar sem horft er sérstaklega til lífs, starfs, dauða og upprisu Jesú Krists.
KFUM og KFUK treystir á stuðning félagsfólks og annarra áhugasamra um gott mannlíf til að geta boðið upp á starf fyrir ungt fólk. Hægt er að styðja við starfið með því að leggja inn á reikning 526-26-678899 kt. 690169-0889 (merkt: styrkur). Einnig er hægt að vera að setja upp reglulegar greiðslur af greiðslukorti. Ef þú vilt styðja við starf félagsins með reglubundnum hætti getur þú hringt á skrifstofu félagsins í síma 588 8899.
Gjafir til sumarstarfs félagsins
Sumarbúðir félagsins hafa allar gjafasjóði til stuðnings við uppbyggingu starfsins þar. Á hverjum tíma eru fjölbreytt verkefni í gangi í sumarbúðunum sem treysta alfarið á gjafafé og stuðning velunnarra.
Hólavatn 0565-26-30525 kt. 510178-1659
Kaldársel 0545-26-09111 kt. 480883-0209
Vatnaskógur 0117-26-12050 kt. 521182-0169
Vindáshlíð 0515-26-163800 kt. 590379-0429
Ölver 0552-26-00422 kt. 420369-6119
Leikjanámskeið 0117-26-04471 kt. 690169-0889