Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Sjálfboðaliðar á Sæludögum

Höfundur: |2018-06-05T17:29:25+00:005. júní 2018|

Skógarmenn KFUM standa fyrir vímulausri hátíð fjölskylduhátíð um Verslunarmannahelgina undir heitinu Sæludagar í Vatnaskógi. Dagskráin er í anda sumarbúða KFUM og KFUK og höfðar til flestra. Sjálfboðaliðar á öllum aldri (15 ára og eldri) gegna mikilvægu hlutverki á hátíðinni og [...]

Hæft starfsfólk!

Höfundur: |2018-03-25T19:41:52+00:0025. mars 2018|

Námskeið og fundir fyrir starfsfólk sumarsins 2018 Hæft starfsfólk er lykillinn til að tryggja gæði, öryggi og vellíðan þátttakenda í KFUM og KFUK. Skyldur og kröfur til þeirra sem starfa með börnum og unglingum aukast jafnt og þétt með hverju [...]

Galli í öryggisskírteini

Höfundur: |2018-03-01T13:44:44+00:001. mars 2018|

Einhverjir notendur sem eru að skrá börn sín í sumarbúðir á netinu hafa lent í vandræðum vegna uppsetningarvillu í öryggisskírteini. Um er að ræða örugga dulkóðaða tengingu, þrátt fyrir að sumir vefvafrar vari við að halda áfram skráningu. Rétt er [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

Höfundur: |2018-02-22T13:02:59+00:0022. febrúar 2018|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2018 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 1. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík og á vefnum á www.sumarfjor.is. Hægt er að [...]

Fara efst