Einhverjir notendur sem eru að skrá börn sín í sumarbúðir á netinu hafa lent í vandræðum vegna uppsetningarvillu í öryggisskírteini. Um er að ræða örugga dulkóðaða tengingu, þrátt fyrir að sumir vefvafrar vari við að halda áfram skráningu. Rétt er að taka fram að allar greiðslur fara fram á öruggum greiðslusvæðum Valitors eða Netgíró og því engin hætta búinn að korta- eða greiðsluupplýsingum.

Unnið er að lagfæringu á þessari villu og við bendum notendum sem vilja fara að öllu með gát að hægt er að hringja í KFUM og KFUK í síma 588 8899 til að skrá börn í sumarbúðir og á leikjanámskeið.