Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Vorsamverur yngri deilda KFUM og KFUK

Höfundur: |2020-04-07T16:56:11+00:002. apríl 2020|

Birt með fyrirvara um mögulegar breytingar vegna aðgerða stjórnvalda. Yngri deildir KFUM og KFUK munu ekki fara í ferð í Vatnaskóg nú í vor, en leiðtogar í starfinu stefna að vorsamveru hver í sinni starfsstöð þegar samkomubannið verður afnumið. Nánari [...]

Sumarbúðir – Ákvæði um endurgreiðslu

Höfundur: |2020-03-31T13:46:10+00:0031. mars 2020|

Við í KFUM og KFUK vonum, biðjum og vinnum út frá því að ástandið vegna Covid19 veirunnar verði að mestu gengið yfir í júní og muni ekki raska dagskrá sumarbúða félagsins. Ef við hinsvegar þurfum að fella niður dvalarflokk, þá [...]

Margt spennandi og uppbyggjandi í netheimum

Höfundur: |2020-03-30T21:36:52+00:0030. mars 2020|

Á þessum undarlegu dögum nú í mars og apríl er ótalmargt í boði á vefmiðlum fyrir okkur öll sem erum í samkomubanni og/eða föst heimavið. KFUM og KFUK vill benda á nokkur uppbyggjandi verkefni. Listinn verður uppfærður reglulega með nýjum [...]

#fjarfjör í æskulýðsstarfi

Höfundur: |2020-03-25T13:57:43+00:0023. mars 2020|

Fjarfjör KFUM og KFUK er áskoranakeppni fyrir börn og unglinga í deildarstarfi KFUM og KFUK. Annan hvern dag setja leiðtogar í deildarstarfi inn áskorun fyrir þátttakendur í deildarstarfi félagsins (og aðra áhugasama). Hver deild fær eitt stig fyrir hvern þátttakanda sem [...]

Viðbrögð KFUM og KFUK vegna Covid-19

Höfundur: |2020-03-13T16:17:50+00:0013. mars 2020|

KFUM og KFUK hefur ákveðið að fresta öllu barna- og æskulýðsstarfi sínu, fundum, samverum og ferðum, fram yfir páska. Vorferð fyrir börn í yngri deildum (9-12 ára) í Vatnaskóg hefur fengið nýja dagsetningu, 22.-23. apríl. Aðalfundi félagsins og aðalfundum starfsstöðva [...]

Frestun á barna- og æskulýðsstarfi

Höfundur: |2020-03-13T13:39:19+00:0013. mars 2020|

KFUM og KFUK hefur ákveðið að fresta öllu barna- og æskulýðsstarfi sínu fram yfir páska vegna samkomubanns út af útbreiðslu COVID-19 veirunnar. Stefnt er að því að bjóða upp á vorferð fyrir börn í yngri deildum frá miðvikudegi 22. til [...]

Fara efst