Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi
Fjölskylduflokkur verður í Vatnaskógi dagana 14.-16. febrúar. Dagskráin hefst með kvöldverði kl. 19:00 á föstudeginum. Kvöldvökur Útivera í vetrarumhverfi Vatnaskógar Föndursmiðja Fræðslustund Íþróttir og leikir í íþróttahúsi Verð er 16.900 kr. á mann en frítt er fyrir 6 ára og [...]