Unglingadeildir KFUM og KFUK eru að öðru jöfnu fyrir 13-16 ára unglinga. Víðast hvar er boðið upp á vikulega dagskrá sem er í senn skemmtileg, fróðleg og uppbyggjandi. Það er aldrei að vita upp á hverju leiðtogarnir taka næst. Á hverjum vetri er boðið upp á 1-3 helgarferðir.

Upplýsingarnar hér fyrir neðan eru fyrir veturinn 2017-2018.

Unglingastarf á höfuðborgarsvæðinu

Unglingastarf á landsbyggðinni

Dagskrá unglingadeilda

« febrúar 2018 » loading...
M Þ M F F L S
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
1
2
3
4
Sun 25

Keflavík: UD KFUM og KFUK – Móri

25. febrúar @ 20:00 - 21:30
Mán 26
Mán 26
Mið 28

Lindakirkja: Lindubuff – UD KFUM og KFUK

28. febrúar @ 19:30 - 21:30