
KFUM og KFUK sér um félagsstarf unglinga í 8.-10. bekk í Grindavíkurkirkju á fimmtudögum. Fundirnir eru kl. 20:00-21:30. Starfið er í samvinnu við Grindavíkursókn.
Umsjón með starfinu í Grindavíkurkirkju

Pétur Bjarni Sigurðarson
ÆskulýðsfulltrúiLeiðtogi í vetrarstarfi KFUM og KFUK m.a. í Grindavík og á Ásbrú. Starfsmaður í Vatnaskógi.

Ásdís Birta Magnúsdóttir
[tribe_events_list category=“ud-grindavik“ limit=“30″]