KFUM og KFUK sér um félagsstarf unglinga í 8.-10. bekk í Grindavíkurkirkju á fimmtudögum. Fundirnir eru kl. 20:00-21:30. Starfið er í samvinnu við Grindavíkursókn.

Umsjón með starfinu í Grindavíkurkirkju

Guðmundur Tómas Magnússon

Agnar Guðmundsson