Í Lindakirkju í Kópavogi er starf á þriðjudögum fyrir alla unglinga í 8.-10. bekk.

  • Annars vegar er UD Kaktus fyrir 8. bekkinga kl. 17:30-19:00.
  • Hins vegar Lindubuff fyrir unglinga í 9.-10. bekk kl. 20:00-21:30.
okt 30

Landsmót ÆSKÞ

30. október - 1. nóvember
júl 12

Norrænt unglingamót

Mánudagur 12. júlí 2021 - Laugardagur 17. júlí 2021