Aðalsíða2019-01-08T15:23:55+00:00

Deildarstarf KFUM og KFUK hafið eftir jólafrí

Nú er vetrarstarf KFUM og KFUK í æskulýðsdeildum hafið eftir jólafrí. Deildarstarf KFUM og KFUK fer fram á eftirfarandi stöðum á höfuðborgarsvæðinu: Lindakirkju, Kópavogskirkju, Fella- og Hólakirkju, Ölversdeild og Vindáshlíðardeild. [...]

Pabbahelgi í Vatnaskógi 1.-3. febrúar 2019

Fyrir fermingarbörn og feður þeirra Samstarfsverkefni sóknanna í Kjalarnessprófastsdæmi og Skógarmanna KFUM í Vatnaskógi PABBAHELGI? HVAÐ ER NÚ ÞAÐ? Pabbahelgi er nýjung í fermingarstarfi sóknanna í Kjalarnesprófastsdæmi. Hér er um [...]

Fréttabréf KFUM og KFUK

Fréttabréf KFUM og KFUK er komið út. Í blaðinu er að vanda upplýsingar um fjölbreytt vetrarstarf félagsins, deildarstarf fyrir börn og unglinga, dagskrá fyrir fullorðinsstarf og margt fleira.

Jól í skókassa snappið

Um miðja þessa viku halda þrír Íslendingar til Úkraínu til að aðstoða við útdeilingu á jólaskókössum verkefnsins Jóla í skókassa. Hægt er að fylgjast með ferðalaginu á Snapchat á reikningnum [...]

Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi 8. – 10. febrúar 2019

Fjölskylduflokkur er frábært tækifæri að njóta þess að vera saman í notalegu andrúmslofti. Í flokknum er boðið upp á afslappaða og uppbyggilega dagskrá. Starfsmenn Vatnaskógar hugsa vel um þátttakendur, bæði [...]

Opnunartími skrifstofunnar

Skrifstofa KFUM og KFUK á Íslandi verður lokuð frá 22. desember til 2. janúar. Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár. Við þökkum samskiptin á líðandi ári.

Jólatónleikar KSS & KSF 2018

Núna fer senn að líða að jólum og af því tilefni ætla KSS og KSF að halda jólatónleika. Tónleikarnir verða haldnir þann 20. desember, Holtavegi 28 kl. 20:00. Hljómsveit KSS [...]

Söfnun fyrir ofnakerfi Vindáshlíðar hafin

Eftir að hitaveita var lögð um Kjósarhrepp opnaðist í fyrsta sinn möguleiki á kynda Vindáshlíð með heitu vatni og er það tækifæri sem ekki hægt að láta framhjá sér fara. [...]

Jólatónleikar Karlakórs KFUM 12. desember

Karlakór KFUM heldur jólatónleika sína 12. Desember í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg og hefjast þeir kl. 20:00. Miðar eru að þessu sinni seldir á heimasíðu KFUM; sjá https://sumarfjor.is/Slot.aspx?id=1331. [...]

YMCA 175!

Þann 4. - 8. ágúst 2019 verður haldinn afmælisviðburður KFUM í Evrópu. YMCA 175 verður haldinn í London þar sem von er á yfir stórum hóp af ungu fólki á [...]

Aðventufundur aðaldeilda KFUM og KFUK

Fimmtudaginn 6. desember verður sameiginlegur aðventufundur AD KFUM og  KFUK  kl. 20:00 á Holtavegi. Fjölbreytt dagskrá: Sr. Karen Lind Ólafsdóttir hefur upphafsorð og bæn. Bjarni Gíslason, framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar, rifjar [...]

Jólatónleikar karlakórsins 12. desember

Karlakór KFUM heldur jólatónleika sína 12. desember í húsi KFUM og K við Holtaveg og hefjast þeir kl. 20. Miðar eru að þessu sinni seldir á heimasíðu KFUM; sjá:https://sumarfjor.is/Slot.aspx?id=1331 Vinsamlegast hafið [...]

Netfréttir

Vinsamlegast sendið mér vikulegan tölvupóst um starfið framundan í KFUM og KFUK.
   
« janúar 2019 » loading...
M Þ M F F L S
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
Sun 20

Leiðtogaþjálfun KFUM og KFUK

18. janúar - 20. janúar
Mán 21

Bænasamverur í Friðrikskapellu

21. janúar @ 12:15 - 13:00
Mán 21

Lindakirkja (Kóp): Leikjafjör KFUM

21. janúar @ 15:00 - 16:00
Mán 21

Akranes: Vinadeild KFUM og KFUK

21. janúar @ 15:00 - 16:00
Mán 21

Lindakirkja (Kóp): YD KFUK

21. janúar @ 16:10 - 17:10
Mán 21

Akranes: Leikjafjör KFUM og KFUK

21. janúar @ 16:30 - 17:30
Mán 21

Akureyri: Leikjafjör KFUK

21. janúar @ 17:00 - 18:00
Mán 21

Hveragerði: YD KFUM og KFUK

21. janúar @ 17:30 - 18:30
Mán 21

Hveragerði: UD KFUM og KFUK

21. janúar @ 20:00 - 22:00
Mán 21

Akranes: UD KFUM og KFUK

21. janúar @ 20:00 - 22:00
Þri 22

Akureyri: Leikjafjör KFUM

22. janúar @ 17:00 - 18:00
Þri 22

Keflavík: KFUM Strákafjör (10-12 ára)

22. janúar @ 17:30 - 18:30
Mið 23

Keflavík: YD KFUK (10-12 ára)

23. janúar @ 19:30 - 20:30
Mið 23

Lindakirkja: Lindubuff

23. janúar @ 20:00 - 21:30
Fim 24

Vinadeild í Keflavík

24. janúar @ 14:30 - 15:30
Fim 24
Fim 24

Dalvík: Leikjafjör KFUM og KFUK

24. janúar @ 16:00 - 17:00
Fim 24

Vinadeild í Grindavík fyrir 7-9 ára

24. janúar @ 17:00 - 17:45