Sumarbúðablað KFUM og KFUK

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2018 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 1. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík og á vefnum á www.sumarfjor.is. Hægt er að…

Lestu áfram
Spennandi sumarvinna hjá KFUM og KFUK

Spennandi sumarvinna hjá KFUM og KFUK

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum…

Lestu áfram

Ævintýraflokkur – dagur 5 og 6

Jæja þá reynum við aftur, fyrri færsla kom ekki inn af einhverri ástæðu :o) Stúlkurnar fengu að sofa aðeins lengur á veisludaginn þar sem mikil og þétt dagskrá var í vændum.  Eftir morgunmat, fánahyllingu, biblíulestur og brennó, var komið að…

Lestu áfram
Nú fer að koma að því! – Kvöldvaka sumarbúðanna

Nú fer að koma að því! – Kvöldvaka sumarbúðanna

Kvöldvaka sumarbúðanna verður haldin í annað sinn þann 18. ágúst. Fjörið byrjar klukkan 19:00 á grasinu fyrir aftan Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Hoppukastalar, útileikir og andlitsmálning verða í boði að kostnaðarlausu. Sjoppan verður að sjálfsögðu opin og þar…

Lestu áfram

Ævintýraflokkur – dagur 4

Dömurnar voru vakar í dag með ljúfum tónum úr myndinni Beauty and the Beast og vöknuðu þær allar glaðar og úthvíldar.  Að venju var byrjað á morgunmat, fánahyllingu, biblíustund og brennó, þar sem keppnin er heldur betur að harna. Í…

Lestu áfram

Ævintýraflokkur – dagur 3

Stúlkurnar voru snöggar á fætur, hressar og klárar í daginn.  Að föstum morgunvenjum loknum, fánahyllingu og biblíustund var farið í brennókeppnina, þar sem ekkert var gefið eftir frekar en aðra daga. Í hádegismat fengu stelpurnar ávaxtasúrmjólk og brauð.  Þegar allar…

Lestu áfram

Ævintýraflokkur – dagur 2

Dagurinn hófst að venju á því að stúlkurnar voru vaktar kl.09.  Voru þær allar fljótar á fætur og tilbúnar í daginn.  Efti morgunmat, fánahyllingu og biblíulestur hófst hin æsispennandi brennókeppni. Í hádegismat voru kjötbollur, kartöflur og sósa sem allt rann…

Lestu áfram

Ævintýraflokkur – dagur 1

Flokkurinn fer vel af stað, en hingað komu í gær 46 sprækar og hressar stúlkur.  Eftir að allar höfðu komið sér fyrir í herbergjum  og borðað skyr í hádegismatinn, var farið í skoðunarferð um svæðið sem endaði inni í íþróttahúsi…

Lestu áfram

Krílaflokkur, dagur 4, heimferð

Í dag er heimferðardagur. Farangurinn er kominn út á tröppur og stelpurnar að spila brennó við foringjana. Í hádegismatinn verða grillaðar pylsur og síðan er lokastund áður en haldið er heim á leið. Þetta eru búnir að vera frábærir dagar…

Lestu áfram

Krílaflokkur, dagur 3 veisludagur

Veisludagur rann upp með dásamlegu sólskini en við erum búnar að vera afar heppnar með veður. Stelpurnar voru vaktar, með ljúfum tónum, klukkan hálf níu eftir góðan nætursvefn. Þær tóku hraustlega til matar síns í morgunmatnum enda stór dagur framundan….

Lestu áfram