Norrænt æskulýðsmót í Vestmannaeyjum

Höfundur: |2017-07-10T18:38:33+00:0010. júlí 2017|

Dagana 13.-18. júlí fer fram norrænt æskulýðsmót í Vestmannaeyjum sem ber yfirskriftina Feel the nature. Mótið er samstarfsverkefni KFUM og KFUK á Norðurlöndunum, auk Færeyja en sambærileg mót hafa verið haldin á tveggja til þriggja ára fresti um langa tíð [...]

Upphafssamvera leiðtoga í deildarstarfi

Höfundur: |2012-09-05T18:05:21+00:005. september 2012|

Þriðjudaginn  4. september var gleðidagur hjá KFUM og KFUK  þegar upphafsstund fyrir leiðtoga var haldin á Holtavegi.  Öllum þeim sjálfboðaliðum sem munu starfa í deildarstarfi félagsins í vetur var boðið.  Í  upphafi samverunnnar fórum við í leiki okkur til skemmtunar [...]

Vetrarstarf KFUM og KFUK

Höfundur: |2012-08-21T12:18:20+00:0021. ágúst 2012|

Nú er undirbúningur vetrarstarfs KFUM og KFUK í fullum gangi. Að venju verður boðið upp á starf fyrir 9-12 ára undir heitinu yngri deildir, starf fyrir 13-16 ára undir heitinu unglingadeildir og auk þess nokkrar sérdeildir þar sem fengist er [...]

Petra Eiríksdóttir æskulýðsfulltrúi til starfa á Holtavegi

Höfundur: |2012-08-11T14:44:33+00:0011. ágúst 2012|

Í upphafi vikunnar hóf Petra Eiríksdóttir störf í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík. Petra leysir Hjördísi Rós Jónsdóttur af næsta árið sem annar tveggja æskulýðsfulltrúa félagsins, en Hjördís er nú í fæðingarorlofi. Petra hefur starfað í sumarbúðum [...]

Ten Sing: Skemmtileg leiksýning

Höfundur: |2012-04-23T10:21:42+00:0022. apríl 2012|

„TenSing – Iceing“ starf KFUM og KFUK bauð upp á fjölbreytta og fjöruga barnasýningu í húsi félagsins um helgina. En þau sýndu leikritið „Allt í plati“ þar sem fjölmargar persónur barnaleikrita birtast á sviðinu, taka lagið og skemmta börnum á [...]

Fara efst