8abcdea2c658ddb1c5b8b7611e143903

Norrænt æskulýðsmót í Vestmannaeyjum

Höfundur: |2017-07-10T18:38:33+00:0010. júlí 2017|

Dagana 13.-18. júlí fer fram norrænt æskulýðsmót í Vestmannaeyjum sem ber yfirskriftina Feel the nature. Mótið er samstarfsverkefni KFUM og KFUK á Norðurlöndunum, auk Færeyja en sambærileg mót hafa verið haldin á tveggja til þriggja ára fresti um langa tíð [...]

Carnival yngri deilda 5. mars

Höfundur: |2016-03-03T13:09:14+00:003. mars 2016|

Laugardaginn 5. mars klukkan 11:00-14:00 verður Carnival yngri deilda haldið í Árbæjarskóla. Þar verða í boði leikir, íþróttabraut, andlitsmálning, stöðvar og fullt fleira. Það kostar 1.000 kr. að koma og inní því verði eru pulsur, svali, bollakaka og svakaleg skemmtun. [...]

Æskulýðsmótið Friðrik

Höfundur: |2016-02-22T16:34:12+00:0022. febrúar 2016|

Um síðustu helgi, 19.-21. febrúar var Æskulýðsmótið Friðrik haldið í sumarbúðum KFUM og KFUK í Vatnaskógi. Mótið er hápunktur unglingastarfs KFUM og KFUK á hverjum vetri og 120 unglingar og leiðtogar skemmtu sér saman í Vatnaskógi samhliða mótinu var haldinn [...]

24 stundir – leiðtoganámskeið

Höfundur: |2016-01-15T15:34:40+00:0015. janúar 2016|

Dagana 22. – 23. janúar verður námskeið fyrir leiðtoga í æskulýðsstarfi haldið í Vatnaskógi. Á námskeiðinu er boðið upp á grunnfræðslu fyrir ungleiðtoga í 10. bekk grunnskóla og 1. og 2. bekk framhaldsskóla (fædd 1998, 1999 og 2000). Að þessu [...]

Fara efst