Ten Sing: Leiksýningin „Allt í plati“

Höfundur: |2012-04-23T08:28:35+00:0020. apríl 2012|

Um helgina setur fjöllistahópurinn Ten Sing – Iceing upp stórskemmtilega leiksýningu sem ber heitið „Allt í plati“ og er ætluð börnum (fullorðnir hafa þó einnig gaman af henni). Leikritið fjallar um hina frægu Línu Langsokk sem að galdrar til sín [...]

Fundur hjá Ungmennaráði KFUM og KFUK

Höfundur: |2012-04-15T11:30:14+00:0014. apríl 2012|

Ungmennaráð KFUM og KFUK hittist á fundi í gær, föstudag, til að undirbúa kynningu á starfi ráðsins á aðalfundi KFUM og KFUK á Íslandi. Í ráðinu sitja unglingar á aldrinum 13-16 ára sem eru virk í unglingadeildum félagsins.

Vorferð yngri deilda KFUM og KFUK

Höfundur: |2012-04-15T11:30:14+00:0030. mars 2012|

Í dag fer hópur af börnum á aldrinum 9-12 ára í vorferðir yngri deilda KFUM og KFUK. Um er að ræða sólarhringsferð og farið verður í þrennar sumarbúðir, Vindáshlíð, Ölver og Vatnaskóg. […]

Fjör í starfi KFUM og KFUK í Engjaskóla

Höfundur: |2012-04-15T11:30:14+00:0027. mars 2012|

Fundir í yngri deildarstarfinu í Engjaskóla hafa verið á mánudögum í vetur. Öll börn á aldrinum 9-12 ára eru hjartanlega velkomin og geta tekið þátt í að dansa, taka þátt í fjölbreyttum verkefnum og læra nýja og skemmtilega leiki. [...]

Fara efst