Miðnæturíþróttamót unglingadeilda KFUM og KFUK

Höfundur: |2015-11-12T23:25:12+00:0011. nóvember 2015|

Föstudaginn 20. nóvember verður haldið miðnæturíþróttamót unglingadeilda KFUM og KFUK (8.-10. bekkur) í Vatnaskógi. Hver deild leggur af stað með rútu frá sinni kirkju klukkan 17:30. Mótið mun standa yfir til klukkan 12:00 á laugardeginum 21. nóvember en þá munu [...]

Hæfileikasýning YD KFUM og KFUK

Höfundur: |2015-11-04T15:38:13+00:004. nóvember 2015|

Við minnum börn og foreldra á hæfileikasýningu yngri deilda KFUM og KFUK sem haldin verður á Holtavegi 28 í kvöld. Húsið opnar 17:30 og hefst sýningin kl. 18:00 og er opin öllum, börnum og foreldrum. Í hléi verður síðan boðið [...]

KFUM og KFUK got Talent

Höfundur: |2015-10-26T02:42:57+00:0024. október 2015|

Miðvikudaginn 4. nóvember kl. 18:00-20:00 fer fram hæfileikasýningin KFUM og KFUK got talent að Holtavegi 28 í Reykjavík. Öllum krökkum á aldrinum 9-12 ára úr starfi KFUM og KFUK gefst kostur á að taka þátt. Að sjálfsögðu er öllum velkomið [...]

Landsmót ÆSKÞ

Höfundur: |2015-10-26T02:43:46+00:0020. október 2015|

Að minnsta kosti þrjár unglingadeildir KFUM og KFUK taka þátt í landsmóti Æskulýðsfélaga kirkjunnar í Vestmannaeyjum 23.-25. október. Nánari upplýsingar veitir Jóhann Þorsteinsson, johann@kfum.is.

Laus störf hjá KFUM og KFUK

Höfundur: |2015-05-04T12:17:32+00:004. maí 2015|

Viltu vinna í kristilegu æskulýðsstarfi? KFUM og KFUK leitar að fólki til starfa á æskulýðssviði félagsins. Verkefnastjóri í þjónustumiðstöð – 100% starf Í starfinu fellst m.a. • Viðburða- og verkefnastjórn í æskulýðsstarfi. • Skiplag vetrarstarfs KFUM og KFUK meðal barna [...]

Fara efst