Vantar aðstoð við framkvæmdir á félagsheimilinu á Suðurnesjum
Framkvæmdir eru í gangi félagsheimilinu okkar á Suðurnesjum! Salurinn er að fá algera yfirhalningu. Verið er að fjarlægja gólfið, já alveg steypu og allt alveg niður í mold. Þar sem við eigum svo mikið af flottu fólki innan okkar félags [...]