Sjálfboðaliði frá KFUM og KFUK til starfa í Prag í ár
Á morgunn heldur Unnar Freyr Erlendsson á vegum KFUM og KFUK á Íslandi til Prag í Tékklandi sem sjálfboðaliði. Fljótlega eftir komuna til Prag hefur hann formlega störf á skrifstofu Evrópusambands KFUM, við undirbúning Evrópumóts KFUM í Prag sem verður [...]