Í ár, 2022, fóru 5.575 gjafir í gám sem er nú þegar á leið til Úkraínu.
Kærar þakkir fyrir þátttökuna í Jólum í skókassa
Aðstandendur Jóla í skókassa eru gífurlega ánægðir með viðtökurnar nú í ár. Við vitum að börn í Úkraínu verða þakklát fyrir gjafmildi ykkar. Nú í ár fóru í gáminn 5.575 [...]
4.018 gjafir komnar til Úkraínu
Allar 4.018 jólagjafirnir hafa nú skilað sér í gámi til Úkraínu. Við erum svo þakklát öllum sem tóku þátt í jól í skókassa verkefninu í ár, allt dásamlega fólkið sem [...]
Skókassarnir komnir til Úkraínu
Vegna Covid faraldursins fóru engir frá Íslandi í ár að fylgja gjöfunum 4382 eftir. Þar af leiðandi verður ekki nein ferðasaga í ár. Sjálfboðaliðar okkar í Úkraínu sáu alfarið um [...]
4.382 jólagjafir til Úkraínu
Lokadagur söfnunarinnar fyrir Jól í skókassa var í gær, laugardaginn 14. nóvember. Það bárust í ár 4382 gjafir sem munu gleðja lítil hjörtu þessi jól. Allar gjafir eru nú komnar [...]
Jól í skókassa 2020 lokaskiladagar.
Nú er nóvember hálfnaður og senn líður að fyrstu lokaskiladögum á landsbyggðinni. Við erum þakklát öllum þeim sjálfboðaliðum sem að hjálpa okkur með verkefnið um allt land og líka þakklát [...]
Loka skiladagur á höfuðborgarsvæðinu.
Nú styttist óðum í einn af mest gefandi viðburðum ársins, Jól í skókassa. Loka skiladagur á höfuðborgarsvæðinu verður laugardagurinn 14. nóvember. Verið er að vinna í að finna loka skiladaga [...]
Jól í skókassa 2020 – ferðasaga
Að kvöldi miðvikudags snemma í janúar 2020 lögðum við þrjú, Hreinn, Palli og Arna, af stað í ferðalag, við vorum sendinefnd verkefnisins Jól í skókassa. Íslenska veðráttan hafði þá þegar [...]
4.656 jólagjafir til Úkraínu
Lokaskiladagur verkefnisins Jól í skókassa var í dag laugardaginn 9.nóvember. Eftir viðburðaríkan mótttökudag í félagshúsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28 í Reykjavík, gekk hópur sjálfboðaliða úr starfi KFUM og KFUK [...]
Myndir frá ferðinni til Úkraínu.
Nú eru myndir frá úthlutuninni komnar í albúmið. Eftir að hafa lesið ferðasöguna verður gaman að skoða myndirnar frá Úkraínuferðinni frá afhentingu Jóla í skókassa. Myndirnar er hægt að nálgast [...]
Jól í skókassa – Úkraína 2019 – Ferðasaga
Þetta árið fylgdi þriggja manna hópur, Mjöll, Ástríður og Tómas, jólakössunum eftir til Kirovograd í Úkraínu. Sex daga ferð, frá 8. til 13. janúar. Sem áður stýrði faðir Yevheniy verkefninu en [...]
Jól í skókassa snappið
Um miðja þessa viku halda þrír Íslendingar til Úkraínu til að aðstoða við útdeilingu á jólaskókössum verkefnsins Jóla í skókassa. Hægt er að fylgjast með ferðalaginu á Snapchat á reikningnum [...]
4.529 gjafir til Úkraínu
Það var mikið um að vera á Holtaveginum í síðustu viku. Bæði streymdi fólk að sem var að koma með kassa til okkar, og svo mættu fullt af sjálfboðaliðum sem [...]