Um Jóhann Þorsteinsson

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Jóhann Þorsteinsson skrifað 22 færslur á vefinn.

Norrænt æskulýðsmót í Vestmannaeyjum

Höfundur: |2017-07-10T18:38:33+00:0010. júlí 2017|

Dagana 13.-18. júlí fer fram norrænt æskulýðsmót í Vestmannaeyjum sem ber yfirskriftina Feel the nature. Mótið er samstarfsverkefni KFUM og KFUK á Norðurlöndunum, auk Færeyja en sambærileg mót hafa verið haldin á tveggja til þriggja ára fresti um langa tíð [...]

Kaffisala Skógarmanna og tónleikar

Höfundur: |2017-04-19T21:33:51+00:0019. apríl 2017|

Fimmtudaginn 20. apríl, sumardaginn fyrsta, verður kaffisala Skógarmanna haldin í sal KFUM og KFUK á Holtavegi 28 og stendur frá 14:00 til 18:00. Allir velunnarar Vatnaskógar eru hvattir til að mæta, styðja við starfið og njóta glæsilegra veitinga í leiðinni. [...]

Verndum þau námskeið!

Höfundur: |2020-03-20T12:13:50+00:0011. apríl 2017|

Það er mikilvægt fyrir alla þá sem starfa með börnum og unglingum að vera meðvitaðir um skyldur sínar og ábyrgð, geta lesið í vísbendingar um að vanræksla eða ofbeldi, hvort sem það er andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, eigi sér stað [...]

Landsmót ÆSKÞ á Akureyri

Höfundur: |2016-10-29T16:37:36+00:0029. október 2016|

Dagana 21.-23. okt. fór fram Landsmót ÆSKÞ á Akureyri. Þátttakendur voru um 400 talsins og fóru nokkrar KFUM og KFUK deildir á mótið með rúmlega eitt hundrað þátttakendur. Frábært mót en yfirskriftin var Flóttamenn og fjölmenning en það er mikilvægt [...]

Fara efst