Um Soffía

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Soffía skrifað 103 færslur á vefinn.

Stelpur í stuði – Veisludagur!

Höfundur: |2014-06-30T12:57:11+00:0027. júní 2014|

Í gær, fimmtudaginn 26. júní var síðasti heili dagur flokksins Stelpur í stuði í Kaldárseli. Dagurinn var veisludagur, og að því tilefni voru stelpurnar vaktar með ljúfu gítarspili og söng frá Ástu ráðskonu. Nú höfðu stelpurnar gist þrjár nætur í [...]

Kaldársel – Stelpur í stuði – Þriðji dagur

Höfundur: |2014-06-26T10:04:18+00:0026. júní 2014|

Ævintýrin hjá stelpunum í Kaldárseli héldu áfram á þriðja degi flokksins! Kaldársel fagnaði 89 ára afmæli sínu þennan dag, 25. júní. Eftir að hafa gætt sér á morgunverði var haldið á fánahyllingu, sem fram fór utandyra í fyrsta skipti í [...]

Kaldársel – Stelpur í Stuði: Annar dagur

Höfundur: |2014-06-25T10:13:16+00:0025. júní 2014|

Annar dagur í Stelpum í  stuði einkenndist af fjöri og sköpunargleði. Stelpurnar stóðu sig vel við að klæða sig, bursta tennur og borða morgunmat. Fánahylling var höfð inni í matsal að morgunverði loknum þar sem hvasst var úti og rigning. [...]

Kaldársel – Stelpur í stuði – fyrsti dagur

Höfundur: |2014-06-24T10:39:52+00:0024. júní 2014|

Flokkurinn Stelpur í stuði hófst í Kaldárseli í dag. Klukkan 11 mættu 18 hressar og duglegar stelpur í Kaldársel með rútu frá Hafnarfirði. Rútuferðin gekk mjög vel og notuðu stelpurnar tækifærið þar til að kynnast hver annarri. Við komuna í [...]

Fara efst