Stelpur í stuði – Veisludagur!
Í gær, fimmtudaginn 26. júní var síðasti heili dagur flokksins Stelpur í stuði í Kaldárseli. Dagurinn var veisludagur, og að því tilefni voru stelpurnar vaktar með ljúfu gítarspili og söng frá Ástu ráðskonu. Nú höfðu stelpurnar gist þrjár nætur í [...]