Dansæfing í Engjaskóla Fundir í yngri deildarstarfinu í Engjaskóla hafa verið á mánudögum í vetur. Öll börn á aldrinum 9-12 ára eru hjartanlega velkomin og geta tekið þátt í að dansa, taka þátt í fjölbreyttum verkefnum og læra nýja og skemmtilega leiki.
Mánudaginn 12. mars var hópurinn að leika sér í vink, vink í pottinn, sem er í hávegum hafður í starfinu. Stelpurnar ræddu líka komandi vorferð í Ölver og æfðu dansatriði sem þær hyggjast sína þar. Fleiri myndir af fundinum má sjá á Facebook síðu KFUM og KFUK á Íslandi.

Hugleiðing í Engjaskóla

 

Myndir og texti frá Elena Romanenko, EVS sjálfboðaliða hjá KFUM og KFUK á Íslandi.