Ungmennaráð KFUM og KFUK hittist á fundi í gær, föstudag, til að undirbúa kynningu á starfi ráðsins á aðalfundi KFUM og KFUK á Íslandi. Í ráðinu sitja unglingar á aldrinum 13-16 ára sem eru virk í unglingadeildum félagsins.