AD KFUK fundur 15. mars

Höfundur: |2016-03-15T11:39:07+00:0011. mars 2016|

AD KFUK fundur verður haldinn á Holtavegi 28 þriðjudaginn 15. mars og hefst kl. 20:00. Sr. María Ágústsdóttir flytur biblíulestur en yfirskrift fundarins er Nærvera Guðs og verður hann bæði uppbyggilegur og fróðlegur eins og henni einni er lagið. Ragnheiður [...]

AD KFUM fundur 10. mars

Höfundur: |2016-03-08T14:33:53+00:008. mars 2016|

Fimmtudagskvöldið 10. mars mun AD KFUM heimsækja herkastala Hjálpræðishersins, Kirkjustræti 2 í Reykjavík. Þar munu þeir Ingvi Skjaldarson og Sigurður Ingimarsson taka á móti okkur, sýna okkur húsið og segja frá starfi Hjálpræðishersins. Mæting er kl. 20:00. Eins og komið hefur fram í [...]

Alþjóðlegur bænadagur kvenna 4. mars

Höfundur: |2016-02-29T14:20:20+00:0029. febrúar 2016|

Alþjóðlegur bænadagur kvenna verður haldinn hátíðlegur víða um heim föstudaginn 4. mars. Hérlendis er löng hefð fyrir bænasamverum á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Vestmannaeyjum, Stykkishólmi, í Miðfirði og á fleiri stöðum. Bænadagssamkoma höfuðborgarsvæðisins verður haldin í Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 20:00 á [...]

Kristniboðsvikan 2016

Höfundur: |2016-02-23T14:18:56+00:0023. febrúar 2016|

Hin árlega kristniboðsvika verður haldin dagana 28. febrúar til 6. mars næstkomandi með glæsilegri og fjölbreyttri dagskrá. Í ár er yfirskrift vikunnar Kristur og ég og hvetjum við félagsfólk til að mæta á viðburði vikunnar. Þessa vikuna falla AD KFUK [...]

AD KFUM fundur 25. febrúar

Höfundur: |2016-02-19T15:52:18+00:0022. febrúar 2016|

Fimmtudagskvöldið 25. febrúar verður AD KFUM fundur aftur á sínum stað á Holtavegi 28. Fundurinn hefst kl. 20:00 og sér Einar Hilmarsson um upphafsorð og bæn. Efni fundarins er Fallnir stofnar: Árni Sigurjónsson og mun hugleiðing kvöldsins vera úr fórum [...]

AD KFUK fundur 23. febrúar

Höfundur: |2016-02-19T17:17:57+00:0019. febrúar 2016|

Þriðjudaginn 23. febrúar verður AD KFUK fundur á Holtavegi 28 kl. 20:00. Fundurinn er í umsjá Alþjóðaráðs KFUM og KFUK og verður sagt frá alþjóðastarfinu og ferðum á þeirra vegum. Ragnhildur Ásgeirsdóttir flytur hugleiðingu. Stjórnun fundarins er í höndum Önnu [...]

Fara efst