Aðalfundir 2016

Höfundur: |2016-02-17T13:09:51+00:0017. febrúar 2016|

Aðal- og ársfundir starfseininga KFUM og KFUK á Íslandi verða flestir haldnir í marsmánuði og hefjast kl. 20:00. Á aðal- og ársfundum fara fram venjuleg aðalfundarstörf, starfsskýrslur kynntar, endurskoðaðir reikningar lagðir fram, fjárhagsáætlanir kynntar, kosið er í stjórnir og umræður um [...]

Hátíðar- og inntökufundur 18. febrúar

Höfundur: |2016-02-10T09:07:23+00:009. febrúar 2016|

Árlegur hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK verður haldinn fimmtudaginn 18. febrúar nk. í húsnæði félagsins við Holtaveg 28. Húsið opnar kl. 18:30. Þá er verður í boði fordrykkur og borðhald hefst síðan kl. 19:00. Matseðillinn er glæsilegur. Í aðalrétt [...]

AD KFUM fundur 11. febrúar

Höfundur: |2016-02-08T13:55:58+00:008. febrúar 2016|

Fimmtudagskvöldið 11. febrúar verður AD KFUM fundur á sínum stað á Holtavegi 28 kl. 20:00. Fundurinn hefst á upphafsorðum og bæn frá Ásgeiri Ellertssyni. Efni fundarins er í höndum Gunnars Sandholt og mun hann fjalla um trúarstef í nútíma ljóðlist. [...]

AD KFUM fundur 4. febrúar

Höfundur: |2016-02-02T14:25:53+00:0029. janúar 2016|

Fimmtudagskvöldið 4 febrúar verður AD KFUM fundur í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28. Fundurinn hefst kl. 20:00 og fer Sveinn Valdimarsson með upphafsorð og bæn. Trausti Valsson verður gestur fundarins og mun fjalla um áhrif stjórnmála á gildismat [...]

AD KFUK fundur 2. febrúar

Höfundur: |2016-01-28T09:07:24+00:0028. janúar 2016|

Næstkomandi þriðjudagskvöld kl. 20:00 verður AD KFUK fundur á Holtavegi 28, í húsi KFUM og KFUK. Jóhann H Þorsteinsson fjallar um seiglu í tengslum við félagsfræðilegar rannsóknir og greinir frá niðurstöðum eigin meistararannsóknar. Hann flytur einnig hugleiðingu. Um tónlistina á [...]

Fara efst