Ferð til Ítalíu í sumar: Tilboð frá Sjálfboðaliðasamtökunum SEEDS
Hefur þú náð 50 ára aldri, nýtur þess að ferðast, hitta nýtt fólk, kynnast framandi menningu, koma á nýjar slóðir og skemmta þér? Sjálfboðaliðasamtökin SEEDS munu senda tvo sjálfboðaliða til þátttöku í spennandi verkefni í Róm á Ítalíu: Utopia City. [...]