Vorferð AD KFUM og KFUK
Starfi aðaldeilda KFUM og KFUK lýkur þennan vetur með kvöldferð í Viðey, þriðjudaginn 26. apríl. Mæting er við Viðeyjarferjuna við Skarfabakka kl. 18:00. Sr. Þórir Stepensen, fyrrverandi staðarhaldari í Viðey, mun segja okkur frá sögu eyjarinnar, staðháttum og örnefnum. Boðið verður upp [...]