Vorferð AD KFUM og KFUK

Höfundur: |2016-04-20T14:19:49+00:0020. apríl 2016|

Starfi aðaldeilda KFUM og KFUK lýkur þennan vetur með kvöldferð í Viðey, þriðjudaginn 26. apríl. Mæting er við Viðeyjarferjuna við Skarfabakka kl. 18:00. Sr. Þórir Stepensen, fyrrverandi staðarhaldari í Viðey, mun segja okkur frá sögu eyjarinnar, staðháttum og örnefnum. Boðið verður upp [...]

AD KFUK fundur 19. apríl

Höfundur: |2016-04-14T16:34:21+00:0015. apríl 2016|

Þriðjudaginn 19. apríl verður fundur í AD KFUK kl. 20:00 á Holtavegi 28 og er yfirskrift fundarins Ofgnóttin og nægjusemin. Skyggnst er í tvær bækur. Annars vegar bók ungrar japanskrar konu sem hjálpar fólki að ná tökum á öllu því dóti [...]

AD KFUM fundur 14. apríl

Höfundur: |2016-04-11T10:37:24+00:0011. apríl 2016|

Fimmtudagskvöldið 14. apríl verður AD KFUM fundur á sínum stað á Holtavegi 28. Fundurinn hefst kl. 20:00 og mun Guðni Th. Jóhannesson fjalla um Forsetaembættið – saga og embætti. Upphafsorð og bæn er í höndum Magnúsar Pálssonar og hugleiðingu flytur [...]

AD KFUK fundur 12. apríl

Höfundur: |2016-04-08T12:01:26+00:008. apríl 2016|

Þriðjudaginn 12. apríl verður AD KFUK fundur á Holtavegi 28 kl. 20:00. Að þessu sinni verða gestir fundarins Þóra Harðardóttir og Ólafur Jóhannsson. Þau ætla að segja frá nýlegri ferð sinni til Eþíópíu og sýna myndir auk þess sem að [...]

Sameiginlegur AD fundur 7. apríl

Höfundur: |2016-04-01T16:45:22+00:001. apríl 2016|

Fimmtudaginn 7. apríl verður sameiginlegur AD KFUK og KFUM fundur og að þessu sinni verður farið í heimsókn í Héraðsdóm Reykjavíkur. Fundurinn hefst kl. 20:00 í húsnæði Héraðsdóms Reykjavíkur við Lækjartorg og munu Arnfríður Einarsdóttir og Þórarinn Björnsson sýna okkur [...]

AD KFUM fundur 17. mars

Höfundur: |2016-03-14T16:57:08+00:0014. mars 2016|

Fimmtudagskvöldið 17. mars verður AD KFUM fundur á sínum stað á Holtavegi 28. Fundurinn hefst kl. 20:00 og sér Leifur Þorsteinsson um að vera með upphafsorð og bæn. Efni fundarins er Fornar hafnir – útver í aldanna rás og veður [...]

Fara efst