Fréttir

KFUM og KFUK guðþjónusta í Seljakirkju

Höfundur: |2016-10-20T13:20:43+00:0020. október 2016|

Sunnudaginn 23. október kl. 14:00 verður guðsþjónusta í Seljakikju tileinkuð starfi KFUM og KFUK. Karlakór KFUM syngur undir stjórn Laufeyjar Geirlaugsdóttur og Ástríður Haraldsdóttir leikur með á píanó. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson þjónar og Auður Pálsdóttir formaður KFUM og KFUK [...]

Holtavegsdagur KFUM og KFUK

Höfundur: |2016-10-20T13:06:09+00:0020. október 2016|

Laugardaginn 22. október höldum við Holtavegsdag KFUM og KFUK. Fyrir liggja margvísleg verkefni fyrir ólíka hæfileika og allan aldur. Allir sem vettlingi geta valdið eru hvattir til að mæta. Við byrjum daginn kl. 10 og léttur hádegisverður er í boði [...]

AD KFUK 18. október

Höfundur: |2016-10-18T01:03:15+00:0017. október 2016|

Efni fundarins er Trúfastar konur - kvenfyrirmyndir í Biblíunni sem Laura Scheving Thorsteinsson fjallar um. Gleðisveitin mun sjá um bæði tónlist og kaffiveitingar. Mikið gleðiefni er að Abby og Curtis Snook sem eru mörgu félagsfólki í KFUM& K að góðu [...]

Gefandi verkefni

Höfundur: |2016-10-18T01:01:40+00:0014. október 2016|

Jól í skókassa er verkefni KFUM & KFUK sem flestu félagsfólki er kunnugt. Nú fer að nálgast sá tími þegar við leggjum vinnu í að fara yfir kassa, pakka á bretti og í gám og síðan að senda til Úkraínu [...]

Stafrænir hæfileikar: Námskeið KFUK í Evrópu

Höfundur: |2020-03-20T12:15:00+00:0013. október 2016|

Alþjóðaráð KFUM og KFUK hvetur leiðtoga og áhugasamar félagskonur að sækja um námskeiðið Digital Superpowers: Loading… sem verður haldið í Strasbourg á vegum KFUK í Evrópu. Nafn viðburðar: Study Session - Digital Superpowers: Loading… Skipuleggjandi:  KFUK í Evópu Dagsetning:  12.-15. desember 2016 (plús ferðadagar) Staðsetning:  Strasbourg, Frakklandi Kostnaður sem fellur á þátttakanda:  50 evrur og umsýslugjald, 10.000 [...]

Upphafssamvera leiðtoga í deildarstarfi

Höfundur: |2012-09-05T18:05:21+00:005. september 2012|

Þriðjudaginn  4. september var gleðidagur hjá KFUM og KFUK  þegar upphafsstund fyrir leiðtoga var haldin á Holtavegi.  Öllum þeim sjálfboðaliðum sem munu starfa í deildarstarfi félagsins í vetur var boðið.  Í  upphafi samverunnnar fórum við í leiki okkur til skemmtunar [...]

Fara efst