Stafrænir hæfileikar: Námskeið KFUK í Evrópu

Höfundur: |2020-03-20T12:15:00+00:0013. október 2016|

Alþjóðaráð KFUM og KFUK hvetur leiðtoga og áhugasamar félagskonur að sækja um námskeiðið Digital Superpowers: Loading… sem verður haldið í Strasbourg á vegum KFUK í Evrópu. Nafn viðburðar: Study Session - Digital Superpowers: Loading… Skipuleggjandi:  KFUK í Evópu Dagsetning:  12.-15. desember 2016 (plús ferðadagar) Staðsetning:  Strasbourg, Frakklandi Kostnaður sem fellur á þátttakanda:  50 evrur og umsýslugjald, 10.000 [...]