Sunnudaginn 23. október kl. 14:00 verður guðsþjónusta í Seljakikju tileinkuð starfi KFUM og KFUK. Karlakór KFUM syngur undir stjórn Laufeyjar Geirlaugsdóttur og Ástríður Haraldsdóttir leikur með á píanó. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson þjónar og Auður Pálsdóttir formaður KFUM og KFUK á Íslandi prédikar.