Um Bylgja Dís

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Bylgja Dís skrifað 123 færslur á vefinn.

Karlaflokkur í Vatnaskógi 31. ágúst – 2. sept. 2018

Höfundur: |2018-08-24T09:58:32+00:002. ágúst 2018|

Helgina 31. ágúst - 2. september verður karlaflokkur í Vatnaskógi, ætlaður karlmönnum á aldrinum 17-99 ára. Tilgangur þeirra er að styrkja líkama, sál og anda.  Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu fyrir Vatnaskóg.  Andinn og sálin eru [...]

Kvennaflokkur í Vindáshlíð – Í gegnum súrt og sætt

Höfundur: |2018-06-20T10:12:49+00:0020. júní 2018|

Kvennaflokkur í Vindáshlíð, dagana 24. - 26. ágúst, verður sem fyrr veisla fyrir bragðlaukana í margvíslegum skilningi. Sr. Petrína Mjöll verður með hugvekjur sem bera yfirskriftina Sætari en hunang (Sálmur 19:11) og Dýrmætari en gull og sætari en hunang og mun koma inn á sjálfsvirðingu, lífsgleði og [...]

Tilkynning frá sumarbúðum KFUM og KFUK

Höfundur: |2018-06-12T12:21:53+00:0012. júní 2018|

Mynd úr starfi sumarbúðanna í Ölveri hefur vakið umræðu á samfélagsmiðlum. Við hörmum mjög atvikið sem varð vegna þekkingarskorts starfsmanna. Myndin er af karakter í leikriti. Þetta var vanhugsað gervi og aldrei meint á neikvæðan eða niðrandi hátt. Í sumarbúðum KFUM [...]

Hátíðardagskrá – 150 ár frá fæðingu sr. Friðriks

Höfundur: |2018-05-24T16:00:41+00:0017. maí 2018|

150 ár frá fæðingu sr. Friðriks Hátíðardagskrá 24.–27. maí 2018 Dagskráin er öllum opin og ekkert kostar inn.   Fimmtudagur 24. maí kl. 20:00 25 ára vígsluafmæli Friðrikskapellu Samkoma í Friðrikskapellu.  Karlakór KFUM syngur.  Fróðleiksmolar af borði Þórarins Björnssonar.  Sr. Irma [...]

Fara efst