Mýsnar í píanóinu

2013-08-23T15:17:08+00:00Efnisorð: , |

„Drottinn fer sjálfur fyrir þér, hann verður með þér. Hann mun hvorki sleppa af þér hendinni né yfirgefa þig. Óttastu ekki og láttu ekki hugfallast.“  5. Mós 31.8 Einu sinni endrum fyrir löngu bjó músafjölskylda í stóru píanói. Píanóið var [...]

Slaghörpumýsnar

2012-12-18T17:50:12+00:00Efnisorð: , , , , , |

Einu sinni var flygill. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi ef þessi flygill væri ekki sögustaður okkar. Þannig háttaði nefnilega til, að flygillinn var einn heimur út af fyrir sig. Í þessum flygli bjuggu nefnilega mýs. Þetta var [...]

Ósýnilegi tónlistarmaðurinn

2012-12-17T16:22:31+00:00Efnisorð: , , , |

Alveg eins og við búum í litlum hluta alheimsins, var einhverju sinni músafjölskylda sem bjó alla sína ævi í stóru píanói. Í heimi píanósins fylltist á stundum allur heimurinn af fagurri tónlist, hvert skúmaskot hljómaði og ómaði. Lengi vel voru [...]

Fara efst