Fæðing Móse

2020-03-20T10:44:17+00:00Efnisorð: , , , , , |

2Mós 1.22-2.10 En faraó gaf allri þjóð sinni fyrirmæli og sagði: „Öllum drengjum, sem fæðast meðal Hebrea, skuluð þið kasta í fljótið en öllum stúlkum megið þið gefa líf.“ Maður nokkur af ætt Leví fór og tók sér eiginkonu af [...]

Lydía

2020-03-20T10:40:23+00:00Efnisorð: , , , , , , |

Post 16.11-15 Nú lögðum við út frá Tróas, sigldum beint til Samóþrake en daginn eftir til Neapólis og þaðan til Filippí. Hún er helsta borg í þessum hluta Makedóníu, rómversk nýlenda. Í þeirri borg dvöldumst við nokkra daga. Hvíldardaginn gengum [...]

Gjafir Artabans

2013-01-19T18:57:28+00:00Efnisorð: , , , , , , , , , , , , , |

Á dögum Hérodesar konungs þegar frelsari heimsins fæddist í t Betlehem lýsti jólastjarnan upp himinn yfir austurlöndum nær. Stjarnan, sem skein skært, færðist rólega í átt að landinu helga. Stjörnuspekingarnir, sem oft voru kallaðir vitringar, tóku eftir þessari stjörnu. Þeir [...]

Fara efst