Góði hirðirinn

2020-03-17T11:59:27+00:00Efnisorð: , , , |

Jóh 10.11-18 [Því sagði Jesús:] Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina. Sá sem er leigður og hvorki er hirðir né á sauðina, hann flýr og yfirgefur sauðina þegar hann sér úlfinn koma og [...]

Fylg þú mér

2020-03-17T11:18:12+00:00Efnisorð: , , , , |

Mark 1.16-20 Jesús var á gangi með fram Galíleuvatni og sá Símon og Andrés, bróður Símonar, vera að kasta netum í vatnið en þeir voru fiskimenn. Jesús sagði við þá: „Komið og fylgið mér og mun ég láta ykkur menn [...]

Sakkeus

2020-03-13T10:35:53+00:00Efnisorð: , , , , |

Að börnin læri það að Jesús elskar alla, sama hver bakgrunnur fólks kann að vera og við eigum að koma vel fram við aðra. Lúk 19.1-10 Jesús kom til Jeríkó og gekk gegnum borgina. En þar var maður er Sakkeus [...]

Frækorn keisarans

2013-08-23T15:33:35+00:00Efnisorð: , |

„Sannlega, sannlega segi ég yður: Ef hveitikornið fellur ekki í jörðina og deyr verður það áfram eitt. En ef það deyr ber það mikinn ávöxt. Sá sem elskar líf sitt glatar því en sá sem hatar líf sitt í þessum [...]

Traust

2012-03-22T14:55:01+00:00Efnisorð: , , , , , |

Ritningartexti: Mt 7.24-27 Áhersluatriði Hver manneskja þarf á því að halda að eiga traustan grunn að lífi sínu. Jesús er bjargið sem byggja má á. Um textann Sum hús á Íslandi eru mjög gömul, jafnvel eldri en hundrað ára. Víða [...]

Fara efst