Bænin

2014-01-13T15:33:43+00:00Efnisorð: , , |

Upphafsbæn Vertu, Guð faðir, faðir minn, í frelsarans Jesú nafni, hönd þín leiði mig út og inn, svo allri synd ég hafni. Minnisvers Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið [...]

Óskirnar tíu

2014-01-10T09:21:22+00:00Efnisorð: , , , , |

Í sögunni Við Guð erum vinir, eftir Karie Vinje, biður Júlía mömmu sína um að hjálpa sér að biðja. Hún muni ekki eftir meiru til þess að biðja Guð um. Þegar mamma spyr hvað hún sé búin að biðja um, [...]

Amen

2012-10-20T16:09:52+00:00Efnisorð: , , , |

Um samveruna Hvað er það? […] það þýðir: Já, já, svo skal verða. Markmið samverunnar Markmið þessarar samveru er að spyrja um vilja Guðs og velta því fyrir okkur hvort við viljum í raun sjá vilja Guðs verða. […]

Fara efst