Námsaðstoð

2012-11-29T11:03:50+00:00Efnisorð: , , , |

Ef um er að ræða eldri hóp, gæti hann tekið að sér heimavinnu- eða námsaðstoð við yngri grunnskólabörn. Hægt er að bjóða upp á námsaðstoð t.d. 1x í viku, ýmist í samvinnu við skólana eða með að auglýsa þjónustuna til [...]

Markaður/bílskúrssala

2012-11-29T10:55:27+00:00Efnisorð: , , , |

Hægt er að safna saman dóti/varningi og halda markað. Geymslur vina og vandamanna eru yfirleitt stútfullar af ýmsu dóti. Hægt væri að fá Holtaveg lánaðan, safnaðarheimili kirkna eða önnur félagshús til að halda slíka markaði og nota vefmiðla eins og [...]

Fjáröflunarskjal

2012-11-26T14:41:26+00:00Efnisorð: , , |

Æskulýðssvið KFUM og KFUK hefur útbúið Excel-skjal til að halda utan um fjáraflanir í deildum. Skjalið á að útskýra sig að mestu sjálft, en hægt er að fá kennslu/upplýsingar um hvernig skjalið virkar hjá æskulýðsfulltrúum. Fjáröflun (xls)

Jólakortasala

2012-11-08T11:37:45+00:00Efnisorð: , , |

Fyrir jólin býður KFUM og KFUK deildum og hópum að selja 10 jólakort í pakka á 1000 krónur. 500 krónur af hverjum pakka renna til KFUM og KFUK á Íslandi en 500 krónur í söfnunarsjóð viðkomandi verkefnis. Nánari upplýsingar eru [...]

netsofnun.is

2012-10-18T16:28:27+00:00

Fyrirtækið Netsofnun.is býður upp á vefkerfi sem heldur utan um sölu á margskonar vörum í fjáröflunarskini. Hægt er að kynna sér fyrirtækið á http://www.netsofnun.is. Þær vörur sem netsofnun.is býður upp á, er hægt að sjá á http://netsofnun.is/Home/ProductList/

Hvers kyns Rekstrarvörur

2012-10-13T20:18:20+00:00

Fyrirtækið Rekstrarvörur (www.rv.is) býður upp á fjölbreytt vöruúrval af hvers kyns vörum sem má selja í fjáröflunarskini. Þar má nefna salernispappír, þrifefni, þvottaduft, poka og kaffi. Hægt er að nálgast upplýsingar um fjáröflunarvörur frá Rekstrarvörum á slóðinni http://www.rv.is/?obj=sidan&id=898&uid=12,898. Mikilvægt er að [...]

Lakkríssala

2012-09-03T20:20:20+00:00Efnisorð: , , |

Í sælgætisverslun Góu, Garðahrauni 2, s. 555-3466, er hægt að kaupa 750 gr. Lakkríspoka (afgangslakkrís) á 500 kr. og selja á 1.000 kr. til fjáröflunar. Ef hver og einn selur fimm poka má safna 2.500 kr. í ferðasjóð á mann.

Fara efst