Helgihald

2020-03-13T10:53:05+00:00Efnisorð: |

Vel fer á því í deildarstarfi KFUM og KFUK að ramma inn sérstakan tíma fyrir helgihald á hverjum fundi. Hægt að hafa það í upphafi eða við lok fundar, en mikilvægt er að það sé alltaf samræmi. Auðveldast er ef [...]

Hjálpum náunganum – Þemafundur

2016-07-06T09:43:20+00:00

Í fræðsluhefti þessarar annar er gert ráð fyrir að þegar efnin Fjallræðan – salt og ljós og Hver er mestur eru tekin fyrir sé höfð tenging við þemað að hjálpa náunganum með því að láta börnin gera eitthvað. Á fundinum [...]

Tveir synir

2014-09-02T12:27:32+00:00Efnisorð: , , |

Markmið Að börnin átti sig á því að Guð elskar þau og þráir ekkert heitar en að fá að vera með þeim og deila með þeim gleði og sorg. Og þó að við misstígum okkur eða segjumst ekkert vilja með [...]

Herskip í hættu

2014-09-02T12:25:17+00:00Efnisorð: , , , |

Markmið Að börnin átti sig á því að í öllu okkar líferni þurfum við að fylgja reglum. Guð setur okkur reglur sem eru leiðbeinandi, þær finnum við í Biblíunni. Einnig fáum við leiðbeiningar í gegnum bænina. Guð svarar bænum eins [...]

Fílasagan

2014-09-02T12:20:05+00:00Efnisorð: , , |

Markmið Að börnin átti sig á því að við upplifum Guð á mismunandi hátt. Til þess að skilja hvernig Guð er þurfum við að lesa Biblíuna vandlega og reyna að skilja samhengið. Það er líka gott að tala við Guð [...]

Sakkeus

2014-09-02T12:17:35+00:00Efnisorð: , , , |

Markmið Að börnin átti sig á því að við erum öll jöfn fyrir Guði. Við erum sköpuð nákvæmlega eins og Guð vill hafa okkur og sköpun hans er fullkomin. Að börnin átti sig á því því að það er ekki [...]

Elska náunga þinn

2014-09-02T12:11:33+00:00Efnisorð: , |

Markmið Að kenna börnunum að koma vel fram hvert við annað og sýna hvert öðru kærleika. Við hjá KFUM og KFUK líðum ekki einelti. Guð hefur skapað okkur hvert og eitt og í hans augum erum við fullkomin eins og [...]

Fara efst