Verkefni ómögulegt / Amazing Race / Mission Impossible

2012-11-28T22:44:12+00:00Efnisorð: , , , , , , , |

„Verkefni ómögulegt“ hefur í gegnum árin heitið mörgum nöfnum. Oft á tíðum hefur nafnið verið tengt kvikmyndum eða sjónvarpsþáttum, þar sem þátttakendur/söguhetjur ferðast um og glíma við erfið verkefni. Verkefnið felst enda í því. Þátttakendum á fundinum er skipt upp [...]

Sækja hlut

2012-06-07T12:31:31+00:00Efnisorð: , , |

Skipt er í tvö lið og þrír hafðir í hvoru liði. Stjórnandinn nefnir einhvern hlut , t.d. armbandsúr og þá eiga liðin að hlaupa fram í salinn og ná í hlutinn. Liðið sem stendur sig betur fær stig og þetta [...]

Letileikurinn

2012-06-07T12:19:36+00:00Efnisorð: , , , , , |

Þátttakendum er skipt í fimm manna hópa sem fá það verkefni að fara út og safna rusli í svarta ruslapoka. Allir í hópnum fá miða með einu orði og mega ekki sýna hinum í hópnum, heldur eiga að gera eins [...]

Klappkonungurinn

2012-06-07T12:15:00+00:00Efnisorð: , , , |

Í þessum leik geta verið þrír eða fleiri þátttakendur. Allir sitja í kringum borð og krækja handleggjunum saman. Síðan eru allir lófar lagðir á borðið. Einn byrjar á því að klappa á borðið með einni hönd og segir í hvaða [...]

Félagsvist

2012-05-02T14:46:07+00:00Efnisorð: , , |

Þegar spiluð er félagsvist sitja fjórir við hvert borð, tveir karlar og tvær konur. Sé ójafnt kynjahlutfall þurfa einhverjir karlar að spila sem konur eða öfugt. […]

Fara efst