Jesús og Jóhannes

2020-03-20T20:43:16+00:00Efnisorð: , , , , , |

Lúk 3.1-22 (valdir hlutar) ... [Þ]egar Pontíus Pílatus var landstjóri í Júdeu ... kom orð Guðs til Jóhannesar Sakaríasonar í óbyggðinni. Og hann fór um alla Jórdanbyggð og boðaði mönnum að taka sinnaskiptum og láta skírast til fyrirgefningar synda, eins [...]

Lydía

2020-03-20T10:40:23+00:00Efnisorð: , , , , , , |

Post 16.11-15 Nú lögðum við út frá Tróas, sigldum beint til Samóþrake en daginn eftir til Neapólis og þaðan til Filippí. Hún er helsta borg í þessum hluta Makedóníu, rómversk nýlenda. Í þeirri borg dvöldumst við nokkra daga. Hvíldardaginn gengum [...]

Hvítasunnudagur

2020-03-20T10:31:30+00:00Efnisorð: , , , , |

Post 2.1-13 Þá er upp var runninn hvítasunnudagur voru allir saman komnir á einum stað. Varð þá skyndilega gnýr af himni, eins og óveður væri að skella á, og fyllti allt húsið þar sem þeir voru. Þeim birtust tungur, eins [...]

Sáðmaðurinn

2014-01-13T16:25:21+00:00Efnisorð: , , , , |

Upphafsbæn Vertu Guð, faðir, faðir minn, í frelsarans Jesú nafni, hönd þín leiði mig út og inn, svo allri synd ég hafni. Minnisvers Ég geymi orð þín í hjarta mínu svo að ég syndgi ekki gegn þér. Sálm. 119:11. [...]

Kristniboð

2014-01-13T16:20:10+00:00Efnisorð: , , |

Upphafsbæn Vertu Guð, faðir, faðir minn, í frelsarans Jesú nafni, hönd þín leiði mig út og inn, svo allri synd ég hafni. Minnisvers Allt vald er mér gefið á himni og á jörðu. Farið því og gjörið allar þjóðir að [...]

Fara efst