Óskirnar tíu

2014-01-10T09:21:22+00:00Efnisorð: , , , , |

Í sögunni Við Guð erum vinir, eftir Karie Vinje, biður Júlía mömmu sína um að hjálpa sér að biðja. Hún muni ekki eftir meiru til þess að biðja Guð um. Þegar mamma spyr hvað hún sé búin að biðja um, [...]

Biblían í veggnum – sannur atburður

2014-01-09T14:04:33+00:00Efnisorð: , |

Atburður þessi gerðist á Ítalíu þegar appelsínutrén stóðu í blóma og vínviðurinn teygði sig upp hlíðar fjallanna. Múrari nokkur var að störfum í útjaðri þorps nokkurs. Hann var að hlaða vegg. Kona ókunnug var þar á ferð. Hún kom að [...]

Að fella dóma

2013-08-23T15:38:17+00:00Efnisorð: , , |

Jóhannesarguðspjall 7 Hvað gefur nafnið þitt til kynna? Flestir kennarar leggja það til við nemendur sína að þeir dæmi ekki námið fyrirfram, heldur gefi náminu tækifæri. Því það gæti verið skemmtilegt. En eru kennararnir á kennarastofunni í raun og veru [...]

Frækorn keisarans

2013-08-23T15:33:35+00:00Efnisorð: , |

„Sannlega, sannlega segi ég yður: Ef hveitikornið fellur ekki í jörðina og deyr verður það áfram eitt. En ef það deyr ber það mikinn ávöxt. Sá sem elskar líf sitt glatar því en sá sem hatar líf sitt í þessum [...]

Og hvað græði ég á því…?

2013-08-23T15:27:50+00:00Efnisorð: |

„Hvað sem þið segið eða gerið, gerið það allt í nafni Drottins Jesú og þakkið Guði föður með hjálp hans.“ Kól. 3.17 Veiðimaður sat í hægindum sínum á fallegri strönd, hann hafði kastaði línu út og festi veiðistöngina í sandinum. [...]

Mýsnar í píanóinu

2013-08-23T15:17:08+00:00Efnisorð: , |

„Drottinn fer sjálfur fyrir þér, hann verður með þér. Hann mun hvorki sleppa af þér hendinni né yfirgefa þig. Óttastu ekki og láttu ekki hugfallast.“  5. Mós 31.8 Einu sinni endrum fyrir löngu bjó músafjölskylda í stóru píanói. Píanóið var [...]

Vetrarganga Venslásar konungs

2013-08-21T10:57:32+00:00Efnisorð: , , |

Það var aðfangadagskvöld og Venslás konungur í Bæheimi stóð við hallargluggann í glæsilegu höllinni sinni og horfði út. Eldurinn snarkaði líflega í stórum arninum á bak við hann. Venslás konungur var saddur eftir góða máltíð og stóri maginn hans var [...]

Gjafir Artabans

2013-01-19T18:57:28+00:00Efnisorð: , , , , , , , , , , , , , |

Á dögum Hérodesar konungs þegar frelsari heimsins fæddist í t Betlehem lýsti jólastjarnan upp himinn yfir austurlöndum nær. Stjarnan, sem skein skært, færðist rólega í átt að landinu helga. Stjörnuspekingarnir, sem oft voru kallaðir vitringar, tóku eftir þessari stjörnu. Þeir [...]

Slaghörpumýsnar

2012-12-18T17:50:12+00:00Efnisorð: , , , , , |

Einu sinni var flygill. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi ef þessi flygill væri ekki sögustaður okkar. Þannig háttaði nefnilega til, að flygillinn var einn heimur út af fyrir sig. Í þessum flygli bjuggu nefnilega mýs. Þetta var [...]

Fara efst