Slaghörpumýsnar

2012-12-18T17:50:12+00:00Efnisorð: , , , , , |

Einu sinni var flygill. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi ef þessi flygill væri ekki sögustaður okkar. Þannig háttaði nefnilega til, að flygillinn var einn heimur út af fyrir sig. Í þessum flygli bjuggu nefnilega mýs. Þetta var [...]

Ósýnilegi tónlistarmaðurinn

2012-12-17T16:22:31+00:00Efnisorð: , , , |

Alveg eins og við búum í litlum hluta alheimsins, var einhverju sinni músafjölskylda sem bjó alla sína ævi í stóru píanói. Í heimi píanósins fylltist á stundum allur heimurinn af fagurri tónlist, hvert skúmaskot hljómaði og ómaði. Lengi vel voru [...]

Fara efst