Vetrarganga Venslásar konungs

2013-08-21T10:57:32+00:00Efnisorð: , , |

Það var aðfangadagskvöld og Venslás konungur í Bæheimi stóð við hallargluggann í glæsilegu höllinni sinni og horfði út. Eldurinn snarkaði líflega í stórum arninum á bak við hann. Venslás konungur var saddur eftir góða máltíð og stóri maginn hans var [...]

Gjafir Artabans

2013-01-19T18:57:28+00:00Efnisorð: , , , , , , , , , , , , , |

Á dögum Hérodesar konungs þegar frelsari heimsins fæddist í t Betlehem lýsti jólastjarnan upp himinn yfir austurlöndum nær. Stjarnan, sem skein skært, færðist rólega í átt að landinu helga. Stjörnuspekingarnir, sem oft voru kallaðir vitringar, tóku eftir þessari stjörnu. Þeir [...]

Jólakortasala

2012-11-08T11:37:45+00:00Efnisorð: , , |

Fyrir jólin býður KFUM og KFUK deildum og hópum að selja 10 jólakort í pakka á 1000 krónur. 500 krónur af hverjum pakka renna til KFUM og KFUK á Íslandi en 500 krónur í söfnunarsjóð viðkomandi verkefnis. Nánari upplýsingar eru [...]

Aðventa

2012-10-20T16:22:05+00:00Efnisorð: , , , , , |

Um samveruna – aðventuna Síðustu fjórar vikurnar fyrir jól er kallaðar aðventa eða jólafasta. Þennan tíma notum við til að undirbúa okkur fyrir jólahátíðina sjálfa og komu frelsarans. Hringurinn, sem er form aðventukransins, táknar eilífðina og hið sígræna greni táknar [...]

Fara efst