Leiðtogaþjálfun KFUM og KFUK
Hópur efnilegra ungmenna mun fara í Vindáshlíð um helgina til að taka þátt í leiðtogaþjálfun KFUM og KFUK fyrir 15-17 ára. Í ár verða tvö námskeið í boði, annars vegar Leiðtogaþjálfun I fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu [...]