Æskulýðsmótið Friðrik
Upplýsingar um Æskulýðsmótið Friðrik í Vatnaskógi 2023 Æskulýðsmótið Friðrik er árlegur viðburður haldinn fyrir unglingadeildir KFUM og KFUK á Íslandi. Þar kynnumst við öðru ungu fólki og tökum þátt í skemmtilegri dagskrá með boðskap Jesú Krist að leiðarljósi. Mótið [...]