Um Elín Hrund Garðarsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Elín Hrund Garðarsdóttir skrifað 60 færslur á vefinn.

Jóla Mæðgnaflokkur í Vindáshlíð

Höfundur: |2020-09-28T15:37:50+00:0028. september 2020|

Boðið verður upp á tvo Mæðgnaflokka í Vindáshlíð í ár! Fyrsti flokkurinn verður haldin 20.-22. Nóvember, og seinni flokkurinn verður 4.-6. desember.  Mæðgur af öllum stærðum og gerðum á aldrinum 6-99 ára eru boðnar að fagna hátíðinni saman í Hlíðinni, [...]

Jól í skókassa 2020

Höfundur: |2020-09-21T13:46:31+00:0021. september 2020|

Nú er undirbúningur fyrir verkefnið Jól í Skókassa hafinn bæði hjá okkur og eins hjá einstaklingum, fjölskyldum og vinahópum sem taka þátt í verkefninu með okkur með því að safna í, og útbúa kassa. Þetta er skemmtilegt og gefandi verkefni [...]

Línuhappdrætti skógarmanna

Höfundur: |2020-09-21T14:48:02+00:0010. september 2020|

Dregið var í Línuhappdrætti Skógarmanna 2020 þann 5. september síðastliðin. Allar línur, 500 stk. seldust og vilja Skógarmenn þakka kærlega fyrir frábæran stuðning. Framundan er stórt mikilvægt verkefni að fjármagna byggingu nýs Matskála í Vatnaskógi. Hægt er að vitja ósóttra [...]

Aukaflokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2020-08-06T11:08:37+00:006. ágúst 2020|

“Já vertu nú með uppí Vatnaskóg!” Vegna mikillar eftirspurnar býður Vatnaskógur uppá 4 daga aukaflokk dagana 17. til 20. ágúst, flokkurinn verður fyrir stráka 9 til 12 ára. Tilvalið að skella sér í Vatnaskóg nú i sumarlok og njóta alls [...]

Sæludögum 2020 í Vatnaskógi aflýst

Höfundur: |2020-07-30T13:01:15+00:0030. júlí 2020|

Sæludögum 2020 í Vatnaskógi aflýst Skógarmenn KFUM, sem reka sumarbúðir í Vatnaskógi, hafa tekið þá ákvörðun að aflýsa Sæludögum í Vatnaskógi um verslunarmannahelgina. Sæludagar eru fjölskylduhátíð í anda sumarbúða KFUM og KFUK sem haldin hefur verið í Vatnaskógi samfellt frá [...]

Fara efst