Um Unnur Ýr Kristinsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Unnur Ýr Kristinsdóttir skrifað 15 færslur á vefinn.

Leikjanámskeið KFUM og KFUK

Höfundur: |2021-05-03T13:14:32+00:003. maí 2021|

KFUM og KFUK stendur fyrir skemmtilegum og fjörugum leikjanámskeiðum í sumar. Þar sem lagt er áhersla á aukinn þroska, líkama, sálar og anda. Leikjanámskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 6-9 ára. Mikil áhersla lögð á vináttu, kærleika, virðingu hvert fyrir [...]

Vorferð yngrideilda

Höfundur: |2021-03-22T16:03:06+00:0022. mars 2021|

Vorferð yngrideilda var haldin helgina 12.-13.mars í Vatnaskógi fyrir allar yngrideildir í starfi KFUM og KFUK.  Mótið var afar vel sótt þar sem fjölbreytt dagskrá var í boði fyrir börning og allir fundu eitthvað fyrir sitt hæfi, má þá helst [...]

Æskulýðsmótið Friðrik!

Höfundur: |2021-02-25T11:33:12+00:0025. febrúar 2021|

Æskulýðsmótið Friðrik var haldið síðastliðnu helgi í Vatnaskógi fyrir alla unglingadeildirnar í stafi KFUM og KFUK. Mótið var afar vel sótt þar sem fjölbreytt dagskrá var í boði fyrir unglinganna. Má þá helst nefna Vatnaskógur Impossible leikur, kvöldvökur, draugahús, orrustu, [...]

Fara efst