KFUM og KFUK á Hvolsvelli í samstarfi við Stórólfshvolskirkju
Í dag hefst æskulýðsstarf KFUM og KFUK í samstarfi við Stórólfshvolskirkju á Hvolsvelli. Við erum mjög stolt af því að hefja þetta samstarf og alltaf gaman að geta boðið upp á æskulýðsstarf fyrir sóknir á landsbyggðinni. Starfið í Stórólfshvolskirkju er [...]