Ártöl í starfi KFUM og KFUK fyrstu 100 árin

Höfundur: |2012-11-11T11:35:15+00:0031. desember 1999|

1899 KFUM starf fyrir drengi var stofnað 2. janúar í Framfarafélagshúsinu við Vesturgötu 51. Fyrsti drengjafundurinn var haldinn í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg. KFUK starf fyrir stúlkur var stofnað 29. apríl í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg. 1901 KFUM var stofnað í Keflavík [...]

Söguágrip af basar KFUK

Höfundur: |2012-11-11T11:35:27+00:001. desember 1992|

Útdráttur úr grein í Bjarma í des. 1992 Anna Jóhanna Hilmarsdóttir, BA í guðfræði Upphafið KFUK í Reykjavík rekur upphaf sitt til þess er Friðrik Friðriksson stofnaði Kristilegt stúlknafélag 29. apríl 1899. Kristilegt stúlknafélag starfaði að mestu undir verndarvæng Friðriks [...]

Nýr matsalur í Vatnaskógi – frétt úr Morgunblaðinu

Höfundur: |2012-11-11T11:35:36+00:0024. september 1965|

Morgunblaðið - Föstudaginn 24. september 1965 AKRANESI, 23. sept. — Hið stórglæsilega hús Skógarmanna í Vatnaskógi, sem byrjað var að byggja í vor á fjórða hundrað fermetra grunni í Lindarrjóðri, er nú fokhelt alveg á réttum, og þykir vel að verið. Í húsinu er 130 manna matsalur, [...]

Karlakór K. F. U. M. í mánaðarblöðum

Höfundur: |2012-10-18T00:29:18+00:001. júlí 1926|

K. F. U. M. bæði í Björgvin og í Osló, hafa staðið mjög hlýjar greinar og hrósandi um  heimsókn karlakórsins. Og í mánaðarblaði K. F. U. M. í Kaupmannahöfn stóð eptirfylgjandi grein: Islands KFUM's Sangere, som Aviserne bebudede Besög af, [...]

Fara efst