Hvatning

Höfundur: |2016-10-21T00:59:49+00:001. maí 1926|

  Ársól björt um landið ljómar! Fornrar tíðar frelsis mál Færir vakning ungri sál; Nýja tímans töfrahljómar Tendra' í hjörtum vonar-bál. Rísum því með gleði gný, Grípi' oss alla hrifning ný, Fylkjum oss um fánann brátt, Frelsismerkið reisum [...]

Hús fjelagsins við Amtmannsst.

Höfundur: |2012-10-18T00:23:35+00:001. janúar 1926|

er orðið allt of lítið. Ýmsar greinar fjelagsstarfsins verða að hafast við annarsstaðar, og er það mikill hnekkir. Karlakór K. F. U. M., Taflflokkur U-D, Burstagjörðin og að mestu leyti skátarnir verða að vera annarsstaðar og ýmsar fleiri greinar. Þar [...]

Fyrsti leikur Vals

Höfundur: |2016-01-04T05:58:52+00:006. september 1914|

Knattspyrnukappleik heyja í dag »Fram« og »Valur«. Hið síðarnefnda er knattspyrnuflokkur K.F.U.M. og hefir aldrei leikið kappleik fyrri. En ekki verður sagt að hann ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur þegar hann byrjar. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1196428

Tombóla

Höfundur: |2012-10-21T12:35:40+00:001. ágúst 1900|

Bæjarfógetinn í Reykjavík hefur með bréfi dags. 14. júlí þ. á. tilkynnt oss leyfi frá landshöfðingjanum yfir íslandi til þess að »Kristilegt fjelag ungra stúlkna« megi á yflrstandandi ári halda tombólu til ágóða fyrir ofurlítinn sjóð, er stúlkurnar hafa stofnað [...]

Fara efst