Biskup Íslands í heimsókn hjá KFUM og KFUK
Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, kom í heimsókn í KFUM og KFUK húsið við Holtaveg, fimmtudaginn 4. september. Frú Agnes var boðið upp á kynningu á starfi félagsins, auk þess sem hún ræddi við starfsfólk og sjálfboðaliða í stjórnum [...]