Eldri heilræði og siðareglur

Höfundur: |2012-06-10T00:19:02+00:007. maí 2012|

Árið 2005 stóð KFUM og KFUK á Ísland, Biskupsstofa, Æskulýðssamband kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmunum og Æskulýðsnefnd Kjalarnessprófastsdæmis að gerð siðareglna og heilræða fyrir fólk sem starfa með börnum og unglingum. Þessar reglur voru leystar af hólmi í starfi KFUM og KFUK með gerð [...]

Ársskýrsla KFUM og KFUK 2011-2012

Höfundur: |2012-04-15T11:30:14+00:0030. mars 2012|

Ársskýrsla KFUM og KFUK fyrir starfsárið 2011-2012 var send í pósti til félagsfólks í þessari viku. Í skýrslunni er stiklað á stóru um blómlegt starf félagsins á liðnu starfsári. Hægt er að nálgast skýrsluna á pdf-formi með því að fara [...]

Rokkóperan !Hero

Höfundur: |2012-11-11T11:32:06+00:006. mars 2009|

Föstudaginn 6.mars 2009 var rokkóperan !HERO eftir Eddie DeGarmo og Bob Farrell frumsýnd í Loftkastalanum. Það var KFUM og KFUK á Íslandi sem átti veg og vanda að uppfærslunni. Aðalhlutverk voru 9 og auk þess 16 dansarar og 20 manna kór. Alls komu um [...]

Dagbók frá Evrópumóti KFUM í Prag 2008

Höfundur: |2012-11-11T11:34:03+00:009. ágúst 2008|

Íslendingarnir eru nú komnir aftur heim frá Evrópumóti KFUM í Prag og er óhætt að segja að mótið hafi tekist gríðarlega vel.  Hér á eftir er birt "Dagbók ferðalangs" sem undirrituð hélt á meðan á mótinu stóð en glefsur úr [...]

Fara efst