Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari fréttir úr Ölveri má finna á www.kfum.is/olver.
Mæðgna – og mæðginaflokkur í Ölveri 10.-12.september 2010
Mæðgna- og mæðginaflokkur verður haldinn í Ölveri dagana 10.-12.september 2010. Þá býðst mæðrum, dætrum og sonum á aldrinum 6-99 ára að njóta samvista í yndislegu umhverfi Ölvers undir Hafnarfjalli. Dagskráin verður með hefðbundnu sumarbúðasniði þar sem haldnar verða kvöldvökur, farið [...]